Mætir með tvöfaldan íslandsmeistara Telma Tómasson skrifar 4. mars 2014 10:01 Búast má við flugeldasýningu og hörkukeppni í tölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem send verður út í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Gríðarlegur áhugi er á Meistaradeildinni, á þriðja þúsund manns hafa mætt á áhorfendapallana og beinar útsendingar á Stöð 2 Sport njóta mikilla vinsælda. Tvöfaldir íslandsmeistarar í tölti, Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli, eru meðal þeirra sem mæta í braut á fimmtudag. „Einstaklingskeppnin vegur salt,“ segir Árni Björn. „Ef maður ætlar að vera með þá verður að tefla fram því besta sem er í húsinu. Við Stormur mætum og reynum að standa okkur.“ Ljóst er fyrirfram að samkeppnin verði hörð. Hugsanlega reynir Viðar Ingólfsson að verja titilinn frá því í fyrra á Vornótt frá Hólabrekku, sigurvegarar gæðingafiminnar, Olil Amble og glæsihryssan Álfhildur frá Syðri – Gegnishólum eru líklegar til að gera góða hluti og heyrst hefur að Leó Geir mæti með Krít frá Miðhjáleigu og Sigurður V. Matthíasson með stóðhestinn Andra frá Vatnsleysu. Þegar hefur farið fram keppni í fjórgangi, gæðingafimi og fimmgangi.Keppnin hefur verið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og einnig sýnt frá því helsta, tekin viðtöl og farið í heimsóknir í vikulegum samantektarþáttum. Hestar Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Sjá meira
Búast má við flugeldasýningu og hörkukeppni í tölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem send verður út í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Gríðarlegur áhugi er á Meistaradeildinni, á þriðja þúsund manns hafa mætt á áhorfendapallana og beinar útsendingar á Stöð 2 Sport njóta mikilla vinsælda. Tvöfaldir íslandsmeistarar í tölti, Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli, eru meðal þeirra sem mæta í braut á fimmtudag. „Einstaklingskeppnin vegur salt,“ segir Árni Björn. „Ef maður ætlar að vera með þá verður að tefla fram því besta sem er í húsinu. Við Stormur mætum og reynum að standa okkur.“ Ljóst er fyrirfram að samkeppnin verði hörð. Hugsanlega reynir Viðar Ingólfsson að verja titilinn frá því í fyrra á Vornótt frá Hólabrekku, sigurvegarar gæðingafiminnar, Olil Amble og glæsihryssan Álfhildur frá Syðri – Gegnishólum eru líklegar til að gera góða hluti og heyrst hefur að Leó Geir mæti með Krít frá Miðhjáleigu og Sigurður V. Matthíasson með stóðhestinn Andra frá Vatnsleysu. Þegar hefur farið fram keppni í fjórgangi, gæðingafimi og fimmgangi.Keppnin hefur verið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og einnig sýnt frá því helsta, tekin viðtöl og farið í heimsóknir í vikulegum samantektarþáttum.
Hestar Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Sjá meira