Tapaði 192 milljörðum í gær Finnur Thorlacius skrifar 4. mars 2014 15:22 Gennady Timchenko varð 192 milljörðum fátækari í gær. Miklar lækkanir urðu víða á hlutabréfamörkuðum í gær vegna ólgunnar í Úkraínu. Þeir sem sérstaklega urðu illa úti vegna lækkunar hlutabréfa voru vellauðugir Rússar. Ef rýnt er í lista Bloomberg yfir auðugustu menn heims, Bloomberg Billionaires Index, sést að sex af þeim átta sem töpuðu mestu í gær voru Rússar. Sá sem efstur er á lista þessara manna, Gennady Timchenko, stærsti eigandi gasfyrirtækisins Novatek, varð á horfa á eftir 192 milljörðum króna á virði hlutabréfa sinna og alls hefur hann tapað 305 milljörðum síðan bröltið á Krímskaga hófst. Samtals hafa rússneskir ólígarkar tapað 1.470 milljörðum króna á þessum skamma tíma. Fallið í rússnesku kauphöllinni nam 10,8% í gær og sitja margir eftir með sárt ennið. Þeir geta vonandi huggað sig við það að ef um hægist munu hlutabréf þeirra hækka aftur. Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Miklar lækkanir urðu víða á hlutabréfamörkuðum í gær vegna ólgunnar í Úkraínu. Þeir sem sérstaklega urðu illa úti vegna lækkunar hlutabréfa voru vellauðugir Rússar. Ef rýnt er í lista Bloomberg yfir auðugustu menn heims, Bloomberg Billionaires Index, sést að sex af þeim átta sem töpuðu mestu í gær voru Rússar. Sá sem efstur er á lista þessara manna, Gennady Timchenko, stærsti eigandi gasfyrirtækisins Novatek, varð á horfa á eftir 192 milljörðum króna á virði hlutabréfa sinna og alls hefur hann tapað 305 milljörðum síðan bröltið á Krímskaga hófst. Samtals hafa rússneskir ólígarkar tapað 1.470 milljörðum króna á þessum skamma tíma. Fallið í rússnesku kauphöllinni nam 10,8% í gær og sitja margir eftir með sárt ennið. Þeir geta vonandi huggað sig við það að ef um hægist munu hlutabréf þeirra hækka aftur.
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira