Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2014 17:45 Harpa Þorsteinsdóttir reynir að ná boltanum af Katrínu Ómarsdóttur. Mynd/KSÍ Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta hefja leik á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun þegar þær mæta Evrópumeisturum Þýskalands. Þær spila svo einnig við Noreg og Kína í riðlakeppninni áður en kemur að leik um sæti. Þær mættu til Algarve seint í gærkvöldi og var nokkur þreyta í stelpunum á fyrri æfingu dagsins. Stelpurnar voru þó hressar að vanda og spenntar fyrir erfiðum leik gegn Evrópumeisturunum á morgun. Ísland lenti í níunda sæti á Algarve-mótinu í fyrra en bestum árangri náði liðið árið 2011 þegar það komst alla leið í úrslit. Bandaríkin höfðu þó betur í úrslitaleiknum sjálfum.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, stýrir stelpunum nú á sínu fyrsta Algarve-móti og fær heldur betur alvöru leiki en Þýskaland og Noregur mættust t.am. í úrslitaleik Evrópumótsins síðasta sumar. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu landsliðsins á Algarve í dag sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók.Hitakrem borið á Fanndís Friðriksdóttur með eðlilegum svipbrigðum.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir á „rúlllunni“.Mynd/KSÍMyndarlegur hópur skokkar sig í gang.Mynd/KSÍKatrín Ómarsdóttir hress og Þóra B. Helgadóttir skokkar með henni.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, ræðir við stúlkurnar.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir skokkar í Algarve ásamt stelpunum.Mynd/KSÍDagný Brynjarsdóttir í upphitun.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir.Mynd/KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta hefja leik á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun þegar þær mæta Evrópumeisturum Þýskalands. Þær spila svo einnig við Noreg og Kína í riðlakeppninni áður en kemur að leik um sæti. Þær mættu til Algarve seint í gærkvöldi og var nokkur þreyta í stelpunum á fyrri æfingu dagsins. Stelpurnar voru þó hressar að vanda og spenntar fyrir erfiðum leik gegn Evrópumeisturunum á morgun. Ísland lenti í níunda sæti á Algarve-mótinu í fyrra en bestum árangri náði liðið árið 2011 þegar það komst alla leið í úrslit. Bandaríkin höfðu þó betur í úrslitaleiknum sjálfum.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, stýrir stelpunum nú á sínu fyrsta Algarve-móti og fær heldur betur alvöru leiki en Þýskaland og Noregur mættust t.am. í úrslitaleik Evrópumótsins síðasta sumar. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu landsliðsins á Algarve í dag sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók.Hitakrem borið á Fanndís Friðriksdóttur með eðlilegum svipbrigðum.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir á „rúlllunni“.Mynd/KSÍMyndarlegur hópur skokkar sig í gang.Mynd/KSÍKatrín Ómarsdóttir hress og Þóra B. Helgadóttir skokkar með henni.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, ræðir við stúlkurnar.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir skokkar í Algarve ásamt stelpunum.Mynd/KSÍDagný Brynjarsdóttir í upphitun.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir.Mynd/KSÍ
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Sjá meira
Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43