Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2014 10:56 Vísir/AFP Þingmenn á Krímskaga hafa kosið um að svæðið verði formlega hluti af Rússlandi. Þingið sagði að ákvörðunin yrði lögð fram fyrir íbúa Krímskaga í atkvæðagreiðslu þann 16. mars næstkomandi. Ráðherra í ríkisstjórn Kænugarðs sagði BBC að það brjóti gegn stjórnarskrá Úkraínu að Krímskagi gangi inn í Rússland. Tilkynningin var gefin út á sama tíma og leiðtogar Evrópusambandsins funda í Brussel, um hvernig bregðast eigi við veru rússneskra hermanna á Krímskaga. Úkraína Tengdar fréttir Einræði, ofríki og ofbeldi Pútíns Hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu vekur upp óþægilegar minningar frá síðustu öld; um valdapólitíkina, þjóðrembuna og yfirganginn sem orsökuðu tvær heimsstyrjaldir með tilheyrandi hörmungum og mörg minni stríð. Tal rússneskra ráðamanna um að þeir séu bara að vernda hagsmuni Rússa á Krímskaga er endurómur af röksemdum Hitlers fyrir innlimun Súdetahéraðanna og Austurríkis í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar. 5. mars 2014 07:00 ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48 Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6. mars 2014 07:00 Viðbrögð við íhlutun Rússa gætu raskað hag evrópskra bílaframleiðenda Mögulegar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna inngrips þeirra í málefni Úkraínu ógna áætlunum bílaframleiðenda í Evrópu. Rússland vegur þungt í sölu stærstu framleiðenda og óvissa er um þróunina. 5. mars 2014 10:30 "Ég óttast um líf foreldra minna og vina" Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fundaði í dag í París með leiðtogum Bandaríkjanna og lykilríkja Evrópusambandsins í von um lausn á deilunni í Úkraínu. Kona frá Krímskaga sem búsett er hér á landi óttast um afdrif sinna nánustu. 5. mars 2014 20:00 Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30 Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Þingmenn á Krímskaga hafa kosið um að svæðið verði formlega hluti af Rússlandi. Þingið sagði að ákvörðunin yrði lögð fram fyrir íbúa Krímskaga í atkvæðagreiðslu þann 16. mars næstkomandi. Ráðherra í ríkisstjórn Kænugarðs sagði BBC að það brjóti gegn stjórnarskrá Úkraínu að Krímskagi gangi inn í Rússland. Tilkynningin var gefin út á sama tíma og leiðtogar Evrópusambandsins funda í Brussel, um hvernig bregðast eigi við veru rússneskra hermanna á Krímskaga.
Úkraína Tengdar fréttir Einræði, ofríki og ofbeldi Pútíns Hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu vekur upp óþægilegar minningar frá síðustu öld; um valdapólitíkina, þjóðrembuna og yfirganginn sem orsökuðu tvær heimsstyrjaldir með tilheyrandi hörmungum og mörg minni stríð. Tal rússneskra ráðamanna um að þeir séu bara að vernda hagsmuni Rússa á Krímskaga er endurómur af röksemdum Hitlers fyrir innlimun Súdetahéraðanna og Austurríkis í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar. 5. mars 2014 07:00 ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48 Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6. mars 2014 07:00 Viðbrögð við íhlutun Rússa gætu raskað hag evrópskra bílaframleiðenda Mögulegar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna inngrips þeirra í málefni Úkraínu ógna áætlunum bílaframleiðenda í Evrópu. Rússland vegur þungt í sölu stærstu framleiðenda og óvissa er um þróunina. 5. mars 2014 10:30 "Ég óttast um líf foreldra minna og vina" Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fundaði í dag í París með leiðtogum Bandaríkjanna og lykilríkja Evrópusambandsins í von um lausn á deilunni í Úkraínu. Kona frá Krímskaga sem búsett er hér á landi óttast um afdrif sinna nánustu. 5. mars 2014 20:00 Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30 Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Einræði, ofríki og ofbeldi Pútíns Hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu vekur upp óþægilegar minningar frá síðustu öld; um valdapólitíkina, þjóðrembuna og yfirganginn sem orsökuðu tvær heimsstyrjaldir með tilheyrandi hörmungum og mörg minni stríð. Tal rússneskra ráðamanna um að þeir séu bara að vernda hagsmuni Rússa á Krímskaga er endurómur af röksemdum Hitlers fyrir innlimun Súdetahéraðanna og Austurríkis í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar. 5. mars 2014 07:00
ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48
Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6. mars 2014 07:00
Viðbrögð við íhlutun Rússa gætu raskað hag evrópskra bílaframleiðenda Mögulegar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna inngrips þeirra í málefni Úkraínu ógna áætlunum bílaframleiðenda í Evrópu. Rússland vegur þungt í sölu stærstu framleiðenda og óvissa er um þróunina. 5. mars 2014 10:30
"Ég óttast um líf foreldra minna og vina" Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fundaði í dag í París með leiðtogum Bandaríkjanna og lykilríkja Evrópusambandsins í von um lausn á deilunni í Úkraínu. Kona frá Krímskaga sem búsett er hér á landi óttast um afdrif sinna nánustu. 5. mars 2014 20:00
Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30