Liðsmenn FEMEN handteknir Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. mars 2014 15:32 VISIR/AFP Ráðist var á mótmælendur fyrir utan ráðhús Simferopol á Krímskaga í dag. Mótmælendurnir, konur á vegum baráttusamtakana FEMEN, voru að gagnrýna framferði Rússa í Úkraínu á útifundi stuðningsmanna Rússlands þegar aðsúgur var gerður að þeim. Tvær þeirra voru handteknar í kjölfar mótmælanna. Konurnar höfðu skrifað á sig slagorð á borð við „Stöðvum stríð Pútíns“ á líkama sína. Íbúar Krímskaga munu kjósa þann 16. mars um hvort skaginn skuli ganga í ríkjasamband með Rússlandi eins og Vísir greindi frá í dag. FEMEN eru úkraínsk feminstasamtök sem þekkt eru fyrir berbrjósta mótmæli sín en yfirlýst markmið samtakana er að berjast gegn feðraveldinu á öllum sviðum samfélagsins með sérstakri áherslu á trúarbrögð og stjórnmál. Jafnt lögreglumenn sem óbreyttir borgarar veittust að konunum eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Úkraína Tengdar fréttir Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 ESB með 15 milljarða dala neyðarpakka til Úkraínu Um er að ræða bæði lán og styrki á næstu tveimur árum. 5. mars 2014 13:14 Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30 Utanríkisráðherra Svía kallar forseta Úkraínu kvisling „Bíður á erlendri grundu eftir því að erlendur her færi honum landið sitt til baka.“ 4. mars 2014 12:14 Evrópusambandið frystir eignir Janúkóvitsj Átján úkraínumenn eru grunaðir um að hafa seilst í fjármuni ríksins, þar á meðal sonur fyrrverandi forsetans. 6. mars 2014 15:09 Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02 John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4. mars 2014 19:25 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56 Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Ráðist var á mótmælendur fyrir utan ráðhús Simferopol á Krímskaga í dag. Mótmælendurnir, konur á vegum baráttusamtakana FEMEN, voru að gagnrýna framferði Rússa í Úkraínu á útifundi stuðningsmanna Rússlands þegar aðsúgur var gerður að þeim. Tvær þeirra voru handteknar í kjölfar mótmælanna. Konurnar höfðu skrifað á sig slagorð á borð við „Stöðvum stríð Pútíns“ á líkama sína. Íbúar Krímskaga munu kjósa þann 16. mars um hvort skaginn skuli ganga í ríkjasamband með Rússlandi eins og Vísir greindi frá í dag. FEMEN eru úkraínsk feminstasamtök sem þekkt eru fyrir berbrjósta mótmæli sín en yfirlýst markmið samtakana er að berjast gegn feðraveldinu á öllum sviðum samfélagsins með sérstakri áherslu á trúarbrögð og stjórnmál. Jafnt lögreglumenn sem óbreyttir borgarar veittust að konunum eins og sjá má á myndunum hér að neðan.
Úkraína Tengdar fréttir Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 ESB með 15 milljarða dala neyðarpakka til Úkraínu Um er að ræða bæði lán og styrki á næstu tveimur árum. 5. mars 2014 13:14 Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30 Utanríkisráðherra Svía kallar forseta Úkraínu kvisling „Bíður á erlendri grundu eftir því að erlendur her færi honum landið sitt til baka.“ 4. mars 2014 12:14 Evrópusambandið frystir eignir Janúkóvitsj Átján úkraínumenn eru grunaðir um að hafa seilst í fjármuni ríksins, þar á meðal sonur fyrrverandi forsetans. 6. mars 2014 15:09 Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02 John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4. mars 2014 19:25 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56 Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02
ESB með 15 milljarða dala neyðarpakka til Úkraínu Um er að ræða bæði lán og styrki á næstu tveimur árum. 5. mars 2014 13:14
Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30
Utanríkisráðherra Svía kallar forseta Úkraínu kvisling „Bíður á erlendri grundu eftir því að erlendur her færi honum landið sitt til baka.“ 4. mars 2014 12:14
Evrópusambandið frystir eignir Janúkóvitsj Átján úkraínumenn eru grunaðir um að hafa seilst í fjármuni ríksins, þar á meðal sonur fyrrverandi forsetans. 6. mars 2014 15:09
Sjö spurningum um Úkraínu svarað Hvað vakir fyrir Pútín? Hvað tekur hann til bragðs og hvernig verður brugðist við? 4. mars 2014 17:02
John Kerry: „Bandaríkin styðja úkraínsku þjóðina“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna talaði við blaðamenn í Kænugarði í dag. 4. mars 2014 19:25
Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56