Erfiðar aðstæður á Cadillac meistarmótinu 8. mars 2014 11:15 Matt Kuchar er meðal efstu manna þegar að mótið er hálfnað Vísir/Getty Aðstæður til þess að spila golf voru ekki góðar á öðrum hring á Cadillac meistaramótinu sem fram fer á Doral vellinum í Flórída en 70 bestu kylfingar heims eru skráðir í mótið. Mikill vindur gerði kylfingum erfitt fyrir en eftir tvo daga á þessum gríðarlega erfiða golfvelli, sem er réttilega skýrður „Bláa skrímslið“, leiða Bandaríkjamennirnir fjórir mótið, Matt Kuchar, Hunter Mahan, Patrick Reed og Dustin Johnson en þeir eru allir á einu höggi undir pari. Stór nöfn frá Evrópu elta þó forystusauðina af krafti en Rory McIlroy, Graeme McDowell, Jamie Donaldson og Francesco Molinari eru allir á pari eftir 36 holur. Aðstæður á Doral voru virkilega erfiðar í dag enda mikill vindur á svæðinu en margir heimsklassa kylfingar hafa átt erfitt uppdráttar. Þar má nefna fyrrum besta kylfing heims, Luke Donald sem er átta höggum yfir pari, Ernie Els er níu höggum yfir, Lee Westwood er tíu höggum yfir pari og fyrrum US Open meistarinn Webb Simpson er 14 höggum yfir pari.Tiger Woods er sex höggum á eftir efstu mönnum á fimm yfir pari en með góðum hring á morgun gæti hann hæglega blandað sér í toppbaráttuna. Þriðji hringur á Cadillac meistaramótinu fer fram á morgun og hefst útsending á Golfstöðinni slaginu 18:00. Golf Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Aðstæður til þess að spila golf voru ekki góðar á öðrum hring á Cadillac meistaramótinu sem fram fer á Doral vellinum í Flórída en 70 bestu kylfingar heims eru skráðir í mótið. Mikill vindur gerði kylfingum erfitt fyrir en eftir tvo daga á þessum gríðarlega erfiða golfvelli, sem er réttilega skýrður „Bláa skrímslið“, leiða Bandaríkjamennirnir fjórir mótið, Matt Kuchar, Hunter Mahan, Patrick Reed og Dustin Johnson en þeir eru allir á einu höggi undir pari. Stór nöfn frá Evrópu elta þó forystusauðina af krafti en Rory McIlroy, Graeme McDowell, Jamie Donaldson og Francesco Molinari eru allir á pari eftir 36 holur. Aðstæður á Doral voru virkilega erfiðar í dag enda mikill vindur á svæðinu en margir heimsklassa kylfingar hafa átt erfitt uppdráttar. Þar má nefna fyrrum besta kylfing heims, Luke Donald sem er átta höggum yfir pari, Ernie Els er níu höggum yfir, Lee Westwood er tíu höggum yfir pari og fyrrum US Open meistarinn Webb Simpson er 14 höggum yfir pari.Tiger Woods er sex höggum á eftir efstu mönnum á fimm yfir pari en með góðum hring á morgun gæti hann hæglega blandað sér í toppbaráttuna. Þriðji hringur á Cadillac meistaramótinu fer fram á morgun og hefst útsending á Golfstöðinni slaginu 18:00.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti