Störfum fjölgað um 175 þúsund Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. mars 2014 11:48 VÍSIR/AFP Atvinnurekendur í Bandaríkjunum fjölguðu störfum um 175 þúsund í febrúar, sem er mun meira en mánuðina þar á undan. Atvinnuleysi jókst þó um 0,1 prósentustig og er það vegna þess að fleiri Bandaríkjamenn hófu aftur atvinnuleit í mánuðinum. Viðskiptatengd þjónusta, heildsöluviðskipti og matvælaframleiðsla voru þær greinar þar sem mest aukning varð í fjölda starfa á meðan störfum fækkaði í upplýsingaiðnaði. Fjöldi starfa í heilbrigðisþjónustu, byggingaframkvæmdum og smásölu hélst nokkurn veginn eins. Þessi 175 þúsund störf er það lágmark nýrra starfa sem þurfa að verða til í landinu til að halda í við fólksfjölgun og minnka atvinnuleysi, en bæði í desember og janúar var fjöldinn töluvert undir þeim mörkum. Langtímaatvinnulausir í febrúar voru 3,8 milljónir og hefur fækkað um tæplega milljón frá árinu áður. 6,4% karlmanna og 5,9% kvenna eru í dag atvinnulaus. Stærsti einstaki hópur atvinnulausra eru táningar, en 21,4% þeirra eru atvinnulaus. Inn í þessar tölur vantar rúmlega tvær milljónir manna sem hafa gefist upp á sinni atvinnuleit eftir að hafa verið án atvinnu í meira en 12 mánuði. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Atvinnurekendur í Bandaríkjunum fjölguðu störfum um 175 þúsund í febrúar, sem er mun meira en mánuðina þar á undan. Atvinnuleysi jókst þó um 0,1 prósentustig og er það vegna þess að fleiri Bandaríkjamenn hófu aftur atvinnuleit í mánuðinum. Viðskiptatengd þjónusta, heildsöluviðskipti og matvælaframleiðsla voru þær greinar þar sem mest aukning varð í fjölda starfa á meðan störfum fækkaði í upplýsingaiðnaði. Fjöldi starfa í heilbrigðisþjónustu, byggingaframkvæmdum og smásölu hélst nokkurn veginn eins. Þessi 175 þúsund störf er það lágmark nýrra starfa sem þurfa að verða til í landinu til að halda í við fólksfjölgun og minnka atvinnuleysi, en bæði í desember og janúar var fjöldinn töluvert undir þeim mörkum. Langtímaatvinnulausir í febrúar voru 3,8 milljónir og hefur fækkað um tæplega milljón frá árinu áður. 6,4% karlmanna og 5,9% kvenna eru í dag atvinnulaus. Stærsti einstaki hópur atvinnulausra eru táningar, en 21,4% þeirra eru atvinnulaus. Inn í þessar tölur vantar rúmlega tvær milljónir manna sem hafa gefist upp á sinni atvinnuleit eftir að hafa verið án atvinnu í meira en 12 mánuði.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira