Kosningum flýtt í Úkraínu Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. febrúar 2014 11:37 Átök urðu á úkraínska þinginu í aðdraganda yfirlýsingarinnar VISIR/AFP Forseti Úkraínu, Viktor Janúkovítsj, hefur samþykkt að boða til kosninga í Úkraínu í kjölfar langra funda með stjórnarandstöðu landsins. Kosningar munu ekki fara fram síðar en í desember í ár. Þetta kemur fram í frétt BBC.Í tilboði forsetans er einnig kveðið á um þjóðstjórn og að stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 taki aftur gildi innan 48 klukkustunda. Janúkovítsj segist einnig vilja ná fram breytingum á stjórnarskrá landsins sem takmarka eigi völd forsetans. Ákvörðun Janúkovítsj er liður í því að komi á friði í landinu eftir langvarandi óeirðir með tilheyrandi mannfalli og eyðileggingu. Stjórnarandstaða landsins hefur þó ekki tjáð sig um málið og því er óvíst hvort mótmælendur muni fallast á tilboð forsetans. Janúkovítsj greindi frá samþykktinni í morgun en fréttir af óeirðum halda áfram að berast frá miðborg Kænugarðs.Uppfært klukkan 13.30 Fulltrúar mótmælenda í Kænugarði hafa fallist á tilboð forsetans og fara leiðtogar stjórnarandstöðunnar nú á fund hans, að sögn BBC.Alls eru 77 sagðir hafa týnt lífi í átökunum undanfarna daga, en misvísandi tölur eru þó um mannfallið.vísir/afp Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34 67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59 Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Aðgerðir samþykktar gegn ráðamönnum í Úkraínu Í aðgerðunum felast meðal annars farbann og frystingar eigna. 20. febrúar 2014 17:15 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Forseti Úkraínu, Viktor Janúkovítsj, hefur samþykkt að boða til kosninga í Úkraínu í kjölfar langra funda með stjórnarandstöðu landsins. Kosningar munu ekki fara fram síðar en í desember í ár. Þetta kemur fram í frétt BBC.Í tilboði forsetans er einnig kveðið á um þjóðstjórn og að stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 taki aftur gildi innan 48 klukkustunda. Janúkovítsj segist einnig vilja ná fram breytingum á stjórnarskrá landsins sem takmarka eigi völd forsetans. Ákvörðun Janúkovítsj er liður í því að komi á friði í landinu eftir langvarandi óeirðir með tilheyrandi mannfalli og eyðileggingu. Stjórnarandstaða landsins hefur þó ekki tjáð sig um málið og því er óvíst hvort mótmælendur muni fallast á tilboð forsetans. Janúkovítsj greindi frá samþykktinni í morgun en fréttir af óeirðum halda áfram að berast frá miðborg Kænugarðs.Uppfært klukkan 13.30 Fulltrúar mótmælenda í Kænugarði hafa fallist á tilboð forsetans og fara leiðtogar stjórnarandstöðunnar nú á fund hans, að sögn BBC.Alls eru 77 sagðir hafa týnt lífi í átökunum undanfarna daga, en misvísandi tölur eru þó um mannfallið.vísir/afp
Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34 67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59 Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Aðgerðir samþykktar gegn ráðamönnum í Úkraínu Í aðgerðunum felast meðal annars farbann og frystingar eigna. 20. febrúar 2014 17:15 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
„Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34
67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59
Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07
Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47
Aðgerðir samþykktar gegn ráðamönnum í Úkraínu Í aðgerðunum felast meðal annars farbann og frystingar eigna. 20. febrúar 2014 17:15
Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18
35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent