Ungt landslið til Algarve Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2014 13:48 Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari. Vísir/Valli Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. Þó nokkuð um meiðsli eru í herbúðum íslenska liðsins auk þess sem að Katrín Jónsdóttir og Edda Garðarsdóttir lögðu skóna á hilluna í fyrra. Þá er Margrét Lára Viðarsdóttir barnshafandi.Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir gátu ekki gefið kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Freyr sagði á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag að stefnan væri að nýta mótið til að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Ísland er í sterkum riðli með Þýskalandi, Noregi og Kína. Þýskaland er ríkjandi Evrópumeistari eftir sigur á Norðmönnum í úrslitaleiknum á EM í Svíþjóð í sumar. Ferðin er þar að auki nýtt til æfinga en Freyr segir að liðið nái 7-8 æfingum í Portúgal. Íslenski hópurinn heldur utan 3. mars og leikur gegn Þýskalandi tveimur dögum síðar. Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö (99 leikir) Guðbjörg Gunnarsdóttir, Potsdam (28) Sandra Sigurðardóttir, Stjarnan (6)Varnarmenn: Ólína G. Viðarsdóttir, Valur (64 leikir/2 mörk) Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan (14) Mist Edvardsdóttir, Valur (10) Elísa Viðarsdóttir, Kristanstads DFF (8) Anna María Baldursdóttir, Stjarnan (3) Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan (1) Soffía A. Gunnarsdóttir, Jitex (0)Miðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Valur (96/15) Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö (66/14) Katrín Ómarsdóttir, Liverpool LFC (57/10) Rakel Hönnudóttir, Breiðablik (55/3) Hallbera Guðný Gísladóttir, Torres (46/1) Dagný Brynjarsdóttir, Selfoss (36/4) Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes (9) Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór (1) Ásgerður S. Baldursdóttir, Stjarnan (0)Sóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Arna-Björnar (43/2) Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan (34/1) Elín Metta Jensen, Valur (5) Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi (1) Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. Þó nokkuð um meiðsli eru í herbúðum íslenska liðsins auk þess sem að Katrín Jónsdóttir og Edda Garðarsdóttir lögðu skóna á hilluna í fyrra. Þá er Margrét Lára Viðarsdóttir barnshafandi.Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir gátu ekki gefið kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Freyr sagði á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag að stefnan væri að nýta mótið til að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Ísland er í sterkum riðli með Þýskalandi, Noregi og Kína. Þýskaland er ríkjandi Evrópumeistari eftir sigur á Norðmönnum í úrslitaleiknum á EM í Svíþjóð í sumar. Ferðin er þar að auki nýtt til æfinga en Freyr segir að liðið nái 7-8 æfingum í Portúgal. Íslenski hópurinn heldur utan 3. mars og leikur gegn Þýskalandi tveimur dögum síðar. Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö (99 leikir) Guðbjörg Gunnarsdóttir, Potsdam (28) Sandra Sigurðardóttir, Stjarnan (6)Varnarmenn: Ólína G. Viðarsdóttir, Valur (64 leikir/2 mörk) Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan (14) Mist Edvardsdóttir, Valur (10) Elísa Viðarsdóttir, Kristanstads DFF (8) Anna María Baldursdóttir, Stjarnan (3) Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan (1) Soffía A. Gunnarsdóttir, Jitex (0)Miðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Valur (96/15) Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö (66/14) Katrín Ómarsdóttir, Liverpool LFC (57/10) Rakel Hönnudóttir, Breiðablik (55/3) Hallbera Guðný Gísladóttir, Torres (46/1) Dagný Brynjarsdóttir, Selfoss (36/4) Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes (9) Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór (1) Ásgerður S. Baldursdóttir, Stjarnan (0)Sóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Arna-Björnar (43/2) Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan (34/1) Elín Metta Jensen, Valur (5) Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi (1)
Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Sjá meira