Oddvitar stjórnarflokkanna á Akureyri vilja þjóðaratkvæðagreiðslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2014 16:43 Guðmundur Baldvin Guðmundsson (t.v.) og Gunnar Gíslason. Oddvitar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins á Akureyri vilja að landsmenn fái að segja álit sitt á aðildarviðræðum við Evrópusambandið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Akureyri vikublað greinir frá.Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstæðismanna, segir að best hefði verið að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en viðræður hófust.Guðmundur Baldvin Guðmundsson, kollegi hans hjá Framsóknarflokknum, segist ekki endilega vera fylgjandi inngöngu Íslands í ESB. Hann telji þó ekki rétt að snúa við í miðri á.Eva Hrund Einarsdóttir, sem skipar annað sætið hjá Sjálfstæðisflokknum, og Njáll Trausti Friðbertsson, sem skipar það þriðja, eru á sömu línu. „Ef menn segjast ætla að gera eitthvað, þá finnst mér persónulega að menn eigi að standa við það. Ég er enginn Evrópusinni svo því sé haldið til haga,“ segir Eva. Njáll segir í samtali við Akureyri vikublað eðlilegt að þjóðin fái að segja hug sinn áður en lengra verði haldið. ESB-málið Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Oddvitar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins á Akureyri vilja að landsmenn fái að segja álit sitt á aðildarviðræðum við Evrópusambandið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Akureyri vikublað greinir frá.Gunnar Gíslason, oddviti Sjálfstæðismanna, segir að best hefði verið að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en viðræður hófust.Guðmundur Baldvin Guðmundsson, kollegi hans hjá Framsóknarflokknum, segist ekki endilega vera fylgjandi inngöngu Íslands í ESB. Hann telji þó ekki rétt að snúa við í miðri á.Eva Hrund Einarsdóttir, sem skipar annað sætið hjá Sjálfstæðisflokknum, og Njáll Trausti Friðbertsson, sem skipar það þriðja, eru á sömu línu. „Ef menn segjast ætla að gera eitthvað, þá finnst mér persónulega að menn eigi að standa við það. Ég er enginn Evrópusinni svo því sé haldið til haga,“ segir Eva. Njáll segir í samtali við Akureyri vikublað eðlilegt að þjóðin fái að segja hug sinn áður en lengra verði haldið.
ESB-málið Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira