Þjálfari Olympiacos: Þetta er ekki nóg til að komast áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. febrúar 2014 10:00 Míchel kemur skilaboðum áleiðis til sinna manna. Vísir/Getty Olympiacos gerði sér lítið fyrir og lagði Englandsmeistara Manchester United örugglega, 2-0, í fyrri viðureign liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eins og allir knattspyrnuáhugamenn vita. Spánverjinn Míchel, þjálfari gríska liðsins, var eðlilega kampakátur með sigurinn og stoltur af frammistöðu sinna manna en hann segir það af og frá að þessi úrslit dugi til að komast áfram í átta liða úrslitin. „Að vinna frábært lið eins og United og gera það á þann hátt sem við gerðum er mjög sérstakt. Ég get ekki leynt gleði minni. Ég er stoltur af leikmönnunum mínum. Þetta er frábær stund fyrir okkur,“ sagði Míchel við vef UEFA eftir leikinn. „En nú verðum við að fara undirbúa okkur fyrir fyrir seinni leikinn. Við eigum enn leikinn á Old Trafford eftir. Við búumst við öðruvísi liði United-liði þar. Við virðum þetta lið gríðarlega.“ „Sá sem heldur að 2-0 sigur sé nóg til að komast áfram hefur rangt fyrir sér. Þetta er ekki nóg til að komast áfram gegn United á Old Trafford. Við verðum að halda áfram að vinna í okkar leik til að komast áfram og endurskrifa söguna,“ sagði Míchel. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02 Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25 Carroll: Ætlum að valda United vandræðum Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 24. febrúar 2014 10:45 Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 23. febrúar 2014 22:30 Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25. febrúar 2014 22:14 Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. 26. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Sjá meira
Olympiacos gerði sér lítið fyrir og lagði Englandsmeistara Manchester United örugglega, 2-0, í fyrri viðureign liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eins og allir knattspyrnuáhugamenn vita. Spánverjinn Míchel, þjálfari gríska liðsins, var eðlilega kampakátur með sigurinn og stoltur af frammistöðu sinna manna en hann segir það af og frá að þessi úrslit dugi til að komast áfram í átta liða úrslitin. „Að vinna frábært lið eins og United og gera það á þann hátt sem við gerðum er mjög sérstakt. Ég get ekki leynt gleði minni. Ég er stoltur af leikmönnunum mínum. Þetta er frábær stund fyrir okkur,“ sagði Míchel við vef UEFA eftir leikinn. „En nú verðum við að fara undirbúa okkur fyrir fyrir seinni leikinn. Við eigum enn leikinn á Old Trafford eftir. Við búumst við öðruvísi liði United-liði þar. Við virðum þetta lið gríðarlega.“ „Sá sem heldur að 2-0 sigur sé nóg til að komast áfram hefur rangt fyrir sér. Þetta er ekki nóg til að komast áfram gegn United á Old Trafford. Við verðum að halda áfram að vinna í okkar leik til að komast áfram og endurskrifa söguna,“ sagði Míchel.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02 Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25 Carroll: Ætlum að valda United vandræðum Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 24. febrúar 2014 10:45 Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 23. febrúar 2014 22:30 Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25. febrúar 2014 22:14 Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. 26. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Sjá meira
Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02
Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25
Carroll: Ætlum að valda United vandræðum Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 24. febrúar 2014 10:45
Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 23. febrúar 2014 22:30
Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25. febrúar 2014 22:14
Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. 26. febrúar 2014 09:30