Fyrstu myndir af S-Class Coupe Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2014 15:17 Nýr Mercedes Benz S-Class Coupe. Autoblog Mercedes Benz ætlar að kynna Coupe útfærslu af hinum nýja S-Class lúxusbíls á morgun. Það hefur ekki komið í veg fyrir að myndir hafi lekið út af bílnum og sjást þær hér. Fáar aðrar upplýsingar fylgja um bílinn en gera má ráð fyrir að í grunninn sé hann eins og venjulegur S-Class og með sama úrval vélbúnaðar. Af myndinni að dæma er bíllinn svo til alveg eins og hugmyndabíllinn sem kynntur var á bílasýningunni í Frankfurt í haust. Húddið er lengra og lægra en á venjulegum S-Class. Eins og flestir aðrir bíla með Coupe-lagi er bíllinn tveggja hurða, en afturhluti bílsins er líklega óbreyttur systurbílnum. Mercedes Benz ætlar einnig að svipta hulunni af nýjum CL-Class á morgun.Ekki er víst að innrétting bílsins verði eins og í sýningarbílnum í Frankfurt. Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent
Mercedes Benz ætlar að kynna Coupe útfærslu af hinum nýja S-Class lúxusbíls á morgun. Það hefur ekki komið í veg fyrir að myndir hafi lekið út af bílnum og sjást þær hér. Fáar aðrar upplýsingar fylgja um bílinn en gera má ráð fyrir að í grunninn sé hann eins og venjulegur S-Class og með sama úrval vélbúnaðar. Af myndinni að dæma er bíllinn svo til alveg eins og hugmyndabíllinn sem kynntur var á bílasýningunni í Frankfurt í haust. Húddið er lengra og lægra en á venjulegum S-Class. Eins og flestir aðrir bíla með Coupe-lagi er bíllinn tveggja hurða, en afturhluti bílsins er líklega óbreyttur systurbílnum. Mercedes Benz ætlar einnig að svipta hulunni af nýjum CL-Class á morgun.Ekki er víst að innrétting bílsins verði eins og í sýningarbílnum í Frankfurt.
Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent