Audi S1 myndir leka Finnur Thorlacius skrifar 14. febrúar 2014 13:15 Audi S1 er smár en snarpur. Audi ætlar að svifta hulunni af mjög öflugri útgáfu síns minnsta bíls, Audi A1 á næstu dögum og ber sá bíll nafnið Audi S1. Í leiðinni verður kynnt andlitslyfting á hefðbundna A1 bílnum. Verða þessir tveir bílar svo kynntir almenningi á bílasýningunni í Genf í næsta mánuði. Audi S1 verður með 230 hestafla 2,0 lítra bensínvél með forþjöppu. Hann verður fjórhjóladrifinn og með val um 6 gíra beinskiptingu eða tveggja kúplinga sjálfskiptingu. Þessi bíll er um margt líkur Volkswagen Golf GTI, með sömu vél, en er bara talsvert minni bíll. Audi hefur því ekki þurft að kosta miklu til við þróun þessa bíls og er það vitnis um hversu mikið Volkswagen stórfjölskyldan nýtir sama búnað milli bílgerða sinna og bílamerkja. Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent
Audi ætlar að svifta hulunni af mjög öflugri útgáfu síns minnsta bíls, Audi A1 á næstu dögum og ber sá bíll nafnið Audi S1. Í leiðinni verður kynnt andlitslyfting á hefðbundna A1 bílnum. Verða þessir tveir bílar svo kynntir almenningi á bílasýningunni í Genf í næsta mánuði. Audi S1 verður með 230 hestafla 2,0 lítra bensínvél með forþjöppu. Hann verður fjórhjóladrifinn og með val um 6 gíra beinskiptingu eða tveggja kúplinga sjálfskiptingu. Þessi bíll er um margt líkur Volkswagen Golf GTI, með sömu vél, en er bara talsvert minni bíll. Audi hefur því ekki þurft að kosta miklu til við þróun þessa bíls og er það vitnis um hversu mikið Volkswagen stórfjölskyldan nýtir sama búnað milli bílgerða sinna og bílamerkja.
Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent