Jeppasýning Toyota á morgun Finnur Thorlacius skrifar 14. febrúar 2014 15:15 Frá jeppasýningu Toyota. Toyota Kauptúni heldur árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn laugardaginn 15. febrúar frá kl. 12 – 16. Jeppasýningarnar hafa verið með fjölsóttustu bílasýningum landsins undanfarin ár enda gefst á þeim sjaldgæft tækifæri til að sjá á sama tíma nýjustu jeppana frá Toyota, nýlega breytta og sérútbúna jeppa og gott úrval eldri bíla sem bera umhyggju stoltra eigenda gott vitni. Á jeppasýningunn i verða tugir Toyotajeppa bæði á útisvæði og í sýningarsal. Arctic Trucks er helsti samstarfsaðili Toyota á sýningunni og sýna þeir m.a. sex hjóla Hilux sem er ætlaður til heimskautaferða. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent
Toyota Kauptúni heldur árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn laugardaginn 15. febrúar frá kl. 12 – 16. Jeppasýningarnar hafa verið með fjölsóttustu bílasýningum landsins undanfarin ár enda gefst á þeim sjaldgæft tækifæri til að sjá á sama tíma nýjustu jeppana frá Toyota, nýlega breytta og sérútbúna jeppa og gott úrval eldri bíla sem bera umhyggju stoltra eigenda gott vitni. Á jeppasýningunn i verða tugir Toyotajeppa bæði á útisvæði og í sýningarsal. Arctic Trucks er helsti samstarfsaðili Toyota á sýningunni og sýna þeir m.a. sex hjóla Hilux sem er ætlaður til heimskautaferða.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent