„Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2014 18:06 Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Aðalgestur þáttarins var Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, en hún staðfesti í þættinum að hún væri á sínu síðasta kjörtímabili. „Ég er á mínu síðasta kjörtímabili,“ sagði Birgitta í viðtali við Mikael Torfason. „Það sem er gaman við þetta starf og gefur manni innblástur er að maður er að taka þátt í stórri nýrri alþjóðahreyfingu sem er að hugsa stjórnmálin pínu lítið öðruvísi. Það er kannski þess vegna sem við erum að ná til unga fólksins, við erum að fjalla um málefna sem varða ungt fólk.“ Birgitta sagði að það hefði orðið mikil þróun á stefnumótun Pírata bæði hérlendis og erlendis á undanförnum misserum. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að bregðast við því vantrausti sem er gagnvart stjórnmálamönnum í dag, fólk virðist ekki treyst okkur í dag og ég skil það í raun mjög vel. Ég treysti okkur ekki heldur. Ef ég horfi yfir þingstörfin yfir þetta ár þá kemur í ljós að þingmenn eru að fara í fjögurra mánaða frí eða þinghlé eins og maður á víst að kalla það. Þá getum við ekki sinnt okkar lögboðna hlutverki að fylgjast með framkvæmdarvaldinu.“ Sjá má myndskeið úr viðtalinu við Birgittu hér að ofan. Mín skoðun Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Aðalgestur þáttarins var Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, en hún staðfesti í þættinum að hún væri á sínu síðasta kjörtímabili. „Ég er á mínu síðasta kjörtímabili,“ sagði Birgitta í viðtali við Mikael Torfason. „Það sem er gaman við þetta starf og gefur manni innblástur er að maður er að taka þátt í stórri nýrri alþjóðahreyfingu sem er að hugsa stjórnmálin pínu lítið öðruvísi. Það er kannski þess vegna sem við erum að ná til unga fólksins, við erum að fjalla um málefna sem varða ungt fólk.“ Birgitta sagði að það hefði orðið mikil þróun á stefnumótun Pírata bæði hérlendis og erlendis á undanförnum misserum. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að bregðast við því vantrausti sem er gagnvart stjórnmálamönnum í dag, fólk virðist ekki treyst okkur í dag og ég skil það í raun mjög vel. Ég treysti okkur ekki heldur. Ef ég horfi yfir þingstörfin yfir þetta ár þá kemur í ljós að þingmenn eru að fara í fjögurra mánaða frí eða þinghlé eins og maður á víst að kalla það. Þá getum við ekki sinnt okkar lögboðna hlutverki að fylgjast með framkvæmdarvaldinu.“ Sjá má myndskeið úr viðtalinu við Birgittu hér að ofan.
Mín skoðun Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira