Fatahönnuður á London Fashion Week innblásinn af íslenskum vetri 17. febrúar 2014 17:41 John Rocha í miðjunni, ásamt fyrirsætum og flíkum af tískusýningunni á laugardaginn. AFP/NordicPhotos „Sem rómantískur áfangastaður er Ísland sennilega frekar neðarlega á lista,“ segir í grein Khaleejtimes, en fatahönnuðurinn John Rocha, sem Khaleejtimes kallar rómantískasta fatahönnuð í London, segist hafa orðið innblásinn á Íslandi af nýjustu línu sinni sem hann sýndi á tískupöllunum á London Fashion Week um helgina. „Það er ákveðinn árshluti þar sem er alltaf dimmt, og svo er bara alltaf bjart,“ sagði hönnuðurinn eftir sýninguna, sem er algjörlega heillaður af Íslandi. AFP/NordicPhotosÁ fremsta bekk á sýningu Rocha, sátu meðal annars Amber Le Bon, Noelle Reno, Rosie Fortescue, Oliver Proudlock og Lilah Parsons. Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
„Sem rómantískur áfangastaður er Ísland sennilega frekar neðarlega á lista,“ segir í grein Khaleejtimes, en fatahönnuðurinn John Rocha, sem Khaleejtimes kallar rómantískasta fatahönnuð í London, segist hafa orðið innblásinn á Íslandi af nýjustu línu sinni sem hann sýndi á tískupöllunum á London Fashion Week um helgina. „Það er ákveðinn árshluti þar sem er alltaf dimmt, og svo er bara alltaf bjart,“ sagði hönnuðurinn eftir sýninguna, sem er algjörlega heillaður af Íslandi. AFP/NordicPhotosÁ fremsta bekk á sýningu Rocha, sátu meðal annars Amber Le Bon, Noelle Reno, Rosie Fortescue, Oliver Proudlock og Lilah Parsons.
Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira