Skjástrokur skráðar með spilliforriti Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2014 10:55 Vísir/AFP Nordic Búið er að þróa spilliforrit, eða malware, sem skráir niður hvernig fingur strjúka yfir skjái á snjalltækjum og tekur skjáskot. Þannig geta óprúttnir einstaklingar meðal annars fengið upplýsingar um lykilorð sem og almenna notkun. Frá þessu er sagt á vef Forbes. Öryggisráðgjafinn Neal Hindocha þróaði hugbúnaðinn til að sanna að það væri mögulegt. Starfsemnn fyrirtækisins Trustwave voru að rannsaka fjármálaspilliforrit, sem snúast að miklu leyti um að skrá niður innslátt á lyklaborð, til að komast yfir lykilorð fólks. Þá vöknuðu spurningar um hvort mögulegt væri að gera slíkt hið sama við snjalltæki. Flestir notendur snjalltækja þurfa þó ekki að hafa áhyggjur enn sem komið er þar sem mjög tímafrekt er að fara í gegnum gögnin sem forritið aflar. „Það er líklegra að þessi leið yrði notuð til að ráðast gegn fyrirfram ákveðnum einstaklingum og fyrirtækjum,“ sagði Hindocha við Forbes. Hindocha vonast til þess að með sýningu hugbúnaðarins á RSA öryggisráðstefnunni, muni hann hjálpa framleiðendum að skilja mikilvægi málefna sem gætu ollið fólki miklum skaða ef ekkert verður aðhafst. Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Búið er að þróa spilliforrit, eða malware, sem skráir niður hvernig fingur strjúka yfir skjái á snjalltækjum og tekur skjáskot. Þannig geta óprúttnir einstaklingar meðal annars fengið upplýsingar um lykilorð sem og almenna notkun. Frá þessu er sagt á vef Forbes. Öryggisráðgjafinn Neal Hindocha þróaði hugbúnaðinn til að sanna að það væri mögulegt. Starfsemnn fyrirtækisins Trustwave voru að rannsaka fjármálaspilliforrit, sem snúast að miklu leyti um að skrá niður innslátt á lyklaborð, til að komast yfir lykilorð fólks. Þá vöknuðu spurningar um hvort mögulegt væri að gera slíkt hið sama við snjalltæki. Flestir notendur snjalltækja þurfa þó ekki að hafa áhyggjur enn sem komið er þar sem mjög tímafrekt er að fara í gegnum gögnin sem forritið aflar. „Það er líklegra að þessi leið yrði notuð til að ráðast gegn fyrirfram ákveðnum einstaklingum og fyrirtækjum,“ sagði Hindocha við Forbes. Hindocha vonast til þess að með sýningu hugbúnaðarins á RSA öryggisráðstefnunni, muni hann hjálpa framleiðendum að skilja mikilvægi málefna sem gætu ollið fólki miklum skaða ef ekkert verður aðhafst.
Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira