Frumlega lagt í stæði Finnur Thorlacius skrifar 3. febrúar 2014 13:19 Með ýmsum aðferðum er hægt að leggja bíl sínum í stæði. Oftast er það líka gert af vilja, en hér sést dæmi um það þveröfuga. Í þessu tilviki var alls ekki meiningin að leggja bílnum, en á einhvern óskiljanlegan hátt verður úr að því er virðist ein faglegasta bílalagning sem sést. Ökumaður bílsins virðist eitthvað hafa vanmatið aðstæður og skautar um glerhálar götur í þessari rússnesku borg, sveiflast á milli bíla og endar för sína á hlið inní stæði við hlið götunnar. Þætti líklega stórkostlegt „stunt“-atriði í bíómynd, en er í raun klaufaskapur sem endar vel. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent
Með ýmsum aðferðum er hægt að leggja bíl sínum í stæði. Oftast er það líka gert af vilja, en hér sést dæmi um það þveröfuga. Í þessu tilviki var alls ekki meiningin að leggja bílnum, en á einhvern óskiljanlegan hátt verður úr að því er virðist ein faglegasta bílalagning sem sést. Ökumaður bílsins virðist eitthvað hafa vanmatið aðstæður og skautar um glerhálar götur í þessari rússnesku borg, sveiflast á milli bíla og endar för sína á hlið inní stæði við hlið götunnar. Þætti líklega stórkostlegt „stunt“-atriði í bíómynd, en er í raun klaufaskapur sem endar vel.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent