Ódýrast að eiga Mazda og Lexus Finnur Thorlacius skrifar 5. febrúar 2014 11:45 Mazda stóð sig best allra framleiðenda í flokki ódýrari bíla. Reynsluakstur bíla gefur ökumönnum ágæta hugmynd um hvað bílar eru bestir í akstri, en segir lítið um hvernig þeir munu reynast í framtíðinni. Því hefur Kelley Blue Book í Bandaríkjunum lengi rannsakað hvaða bílar reynast best við 5 ára eignarhald. Nýjustu niðurstöður þeirra sýna að bestu kaupin eru í Mazda bílum í ódýrari flokki bíla og Lexus í lúxusbílaflokki. Af bandarísku framleiðendunum stóðu bílar General Motors sig vel með bílana Chevrolet Spark og Spark EV tvinnbílinn, Chevrolet Camaro SS og ZL1. Toyota vann líka marga flokka bíla með bílgerðunum Corolla, Prius, Tacoma og Lexus LS og RX. Afskriftir og eldsneytiskostnaður spilar stór hlutverk við mat á bílunum í könnun Kelley Blue Book, en einnig fjármögnunarkostir, tryggingakostnaður, viðgerðarkostnaður og viðhald og þau gjöld sem greiða þarf af hverjum bíl. Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður
Reynsluakstur bíla gefur ökumönnum ágæta hugmynd um hvað bílar eru bestir í akstri, en segir lítið um hvernig þeir munu reynast í framtíðinni. Því hefur Kelley Blue Book í Bandaríkjunum lengi rannsakað hvaða bílar reynast best við 5 ára eignarhald. Nýjustu niðurstöður þeirra sýna að bestu kaupin eru í Mazda bílum í ódýrari flokki bíla og Lexus í lúxusbílaflokki. Af bandarísku framleiðendunum stóðu bílar General Motors sig vel með bílana Chevrolet Spark og Spark EV tvinnbílinn, Chevrolet Camaro SS og ZL1. Toyota vann líka marga flokka bíla með bílgerðunum Corolla, Prius, Tacoma og Lexus LS og RX. Afskriftir og eldsneytiskostnaður spilar stór hlutverk við mat á bílunum í könnun Kelley Blue Book, en einnig fjármögnunarkostir, tryggingakostnaður, viðgerðarkostnaður og viðhald og þau gjöld sem greiða þarf af hverjum bíl.
Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður