Strengir og Veiðikortið með nýjar heimasíður Karl Lúðvíksson skrifar 5. febrúar 2014 17:48 Þröstur Elliðason með flottan lax úr Breiðdalsá Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. Veiðiþjónustan Strengir hefur meðal annars Breiðdalsá, Jöklu, Hrútafjarðará og Minnivallalæk á sínum snærum og veiðimenn geta bókað leyfi á þessu svæði og önnur beint á heimasíðunni ásamt því sækja kort af veiðisvæðunum. Í sumar verða svo fréttir og myndir af veiðinni settar inn reglulega ásamt aflatölum úr ánum. Veiðikortið uppfærði sína heimasíðu líka á dögunum og þar er að finna upplýsingar um þau vötn sem eru inná kortinu ásamt öðrum fróðleik. Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði
Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. Veiðiþjónustan Strengir hefur meðal annars Breiðdalsá, Jöklu, Hrútafjarðará og Minnivallalæk á sínum snærum og veiðimenn geta bókað leyfi á þessu svæði og önnur beint á heimasíðunni ásamt því sækja kort af veiðisvæðunum. Í sumar verða svo fréttir og myndir af veiðinni settar inn reglulega ásamt aflatölum úr ánum. Veiðikortið uppfærði sína heimasíðu líka á dögunum og þar er að finna upplýsingar um þau vötn sem eru inná kortinu ásamt öðrum fróðleik.
Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði