Chevrolet Spark öruggastur smábílanna Finnur Thorlacius skrifar 22. janúar 2014 10:31 Chevrolet Spark í árekstrarprófi IIHS. Bílaöryggisstofnunin IIHS í Bandaríkjunum hefur rannsakað öryggi 11 smábíla í árekstri og eini bíllinn sem náði „Top Safety Pick“- einkunninni var Chevrolet Spark. Bílarnir Mazda2, Kia Rio, Toyota Yaris og Ford Fiesta fengu einkunnina „Marginal“. Bílarnir Nissan Versa, Hyundai Accent, Fiat 500, Honda Jazz, Toyota Prius C og Mitsubishi Mirage fengu hinsvegar einkunnina „Poor“ og mælir því stofnunin ekki með þeim frá öryggissjónarmiði. Smáir bíla hafa sína ókosti þegar kemur að öryggi í árekstri og stærri bílar fá almennt hærri einkunn en þeir smáu. Þó eru dæmi um að þeir standi sig vel, eins og í dæmi Chevrolet Spark. Hér sést hve farþegarýmið er heilt eftir áreksturinn. Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent
Bílaöryggisstofnunin IIHS í Bandaríkjunum hefur rannsakað öryggi 11 smábíla í árekstri og eini bíllinn sem náði „Top Safety Pick“- einkunninni var Chevrolet Spark. Bílarnir Mazda2, Kia Rio, Toyota Yaris og Ford Fiesta fengu einkunnina „Marginal“. Bílarnir Nissan Versa, Hyundai Accent, Fiat 500, Honda Jazz, Toyota Prius C og Mitsubishi Mirage fengu hinsvegar einkunnina „Poor“ og mælir því stofnunin ekki með þeim frá öryggissjónarmiði. Smáir bíla hafa sína ókosti þegar kemur að öryggi í árekstri og stærri bílar fá almennt hærri einkunn en þeir smáu. Þó eru dæmi um að þeir standi sig vel, eins og í dæmi Chevrolet Spark. Hér sést hve farþegarýmið er heilt eftir áreksturinn.
Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent