Chevrolet Spark öruggastur smábílanna Finnur Thorlacius skrifar 22. janúar 2014 10:31 Chevrolet Spark í árekstrarprófi IIHS. Bílaöryggisstofnunin IIHS í Bandaríkjunum hefur rannsakað öryggi 11 smábíla í árekstri og eini bíllinn sem náði „Top Safety Pick“- einkunninni var Chevrolet Spark. Bílarnir Mazda2, Kia Rio, Toyota Yaris og Ford Fiesta fengu einkunnina „Marginal“. Bílarnir Nissan Versa, Hyundai Accent, Fiat 500, Honda Jazz, Toyota Prius C og Mitsubishi Mirage fengu hinsvegar einkunnina „Poor“ og mælir því stofnunin ekki með þeim frá öryggissjónarmiði. Smáir bíla hafa sína ókosti þegar kemur að öryggi í árekstri og stærri bílar fá almennt hærri einkunn en þeir smáu. Þó eru dæmi um að þeir standi sig vel, eins og í dæmi Chevrolet Spark. Hér sést hve farþegarýmið er heilt eftir áreksturinn. Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður
Bílaöryggisstofnunin IIHS í Bandaríkjunum hefur rannsakað öryggi 11 smábíla í árekstri og eini bíllinn sem náði „Top Safety Pick“- einkunninni var Chevrolet Spark. Bílarnir Mazda2, Kia Rio, Toyota Yaris og Ford Fiesta fengu einkunnina „Marginal“. Bílarnir Nissan Versa, Hyundai Accent, Fiat 500, Honda Jazz, Toyota Prius C og Mitsubishi Mirage fengu hinsvegar einkunnina „Poor“ og mælir því stofnunin ekki með þeim frá öryggissjónarmiði. Smáir bíla hafa sína ókosti þegar kemur að öryggi í árekstri og stærri bílar fá almennt hærri einkunn en þeir smáu. Þó eru dæmi um að þeir standi sig vel, eins og í dæmi Chevrolet Spark. Hér sést hve farþegarýmið er heilt eftir áreksturinn.
Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður