Sterkasta júdómóti Íslandssögunnar lokið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 20:33 Þormóður Jónsson var í eldlínunni í Laugardalshöll í dag. Vísir/Valli Nokkrir af bestu júdóköppum heims voru á meðal þátttakenda í júdókeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fóru í Laugardalshöll í dag. Sterkustu júdómennirnir á heimsmælikvarða tóku þátt í +100 kg, -100 kg og -81 kg flokki karla en einnig var keppt í fjórum öðrum þyngdarflokkum karla og tveimur kvenna. Í +100 kg flokki mættust í úrslitum Ólympíufarinn Þormóður Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur og Michal Horak frá Tékklandi en hann vann tvö grand prix mót á síðasta ári og er gríðarlega sterkur júdómaður. Glíma Þormóðs og Horak var löng og ströng. Þormóður hafði yfirhöndina og var yfir þangað til 1 sekúnda var eftir. Þá féllu þeir báðir í gólfið og Horak lenti ofaná, komst í fastatak og vann. Ólympíumeistarinn Tagir Khaibulaev frá Rússlandi mætti Þór Davíðssyni frá Selfossi í úrslitum í -100 kg flokknum. Ólympíumeistarinn sigraði Þór örugglega á ipponi með axlarkasti eins og sjá má í myndbandi hér að neðan. Tvöfaldur Ólympíufari og einn af 20 bestu júdómönnum Evrópu, Jaromir Jazec frá Tékklandi, sigraði í -81 kg flokki. Í úrslitum mætti hann Kristjáni Jónssyni úr Júdófélagi Reykjavíkur. Um 70 keppendur tóku þátt, þar af um 20 erlendir frá sjö mismundandi löndum. Aldrei áður hefur jafn sterkt júdómót verið haldið hér á landi að því er segir í tilkynningu frá Júdósambandi Íslands. Úrslit í öllum þyngdarflokkum karla og kvenna má finna hér. Íþróttir Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Nokkrir af bestu júdóköppum heims voru á meðal þátttakenda í júdókeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fóru í Laugardalshöll í dag. Sterkustu júdómennirnir á heimsmælikvarða tóku þátt í +100 kg, -100 kg og -81 kg flokki karla en einnig var keppt í fjórum öðrum þyngdarflokkum karla og tveimur kvenna. Í +100 kg flokki mættust í úrslitum Ólympíufarinn Þormóður Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur og Michal Horak frá Tékklandi en hann vann tvö grand prix mót á síðasta ári og er gríðarlega sterkur júdómaður. Glíma Þormóðs og Horak var löng og ströng. Þormóður hafði yfirhöndina og var yfir þangað til 1 sekúnda var eftir. Þá féllu þeir báðir í gólfið og Horak lenti ofaná, komst í fastatak og vann. Ólympíumeistarinn Tagir Khaibulaev frá Rússlandi mætti Þór Davíðssyni frá Selfossi í úrslitum í -100 kg flokknum. Ólympíumeistarinn sigraði Þór örugglega á ipponi með axlarkasti eins og sjá má í myndbandi hér að neðan. Tvöfaldur Ólympíufari og einn af 20 bestu júdómönnum Evrópu, Jaromir Jazec frá Tékklandi, sigraði í -81 kg flokki. Í úrslitum mætti hann Kristjáni Jónssyni úr Júdófélagi Reykjavíkur. Um 70 keppendur tóku þátt, þar af um 20 erlendir frá sjö mismundandi löndum. Aldrei áður hefur jafn sterkt júdómót verið haldið hér á landi að því er segir í tilkynningu frá Júdósambandi Íslands. Úrslit í öllum þyngdarflokkum karla og kvenna má finna hér.
Íþróttir Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti