Óþarfi að örvænta segir þjálfari Woods Jón Júlíus Karlsson skrifar 26. janúar 2014 22:37 Tiger Woods var langt frá sínu besta í gær. vísir/AP Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. Woods lék þriðja hringinn í mótinu á 79 höggum sem er einn versti hringur hans á ferlinum. Woods virkaði mjög ryðgaður og þarf að bæta sig mikið fyrir Dubai Desert Classic mótið sem hann tekur þátt í um næstu helgi.Sean Foley, þjálfari Woods, hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir slæma byrjun. „Þetta voru aðeins þrír dagar á löngu ári. Mér líkar það sem ég sé á æfingum. Við höldum áfram að vinna og sjáum hvert það fleytir okkur,“ sagði Foley. Slæmt gengi Woods í mótinu kom nokkuð á óvart enda hefur honum gengið sérlega vel á Torrey Pines golfsvæðinu þar sem mótið fer fram. Hann átti titil að verja í mótinu og hefur átta sinnum staðið uppi sem sigurvegari á Torrey Pines. Þar sigraði Woods í sínu síðasta risamóti árið 2008. Post by Golfstöðin. Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. Woods lék þriðja hringinn í mótinu á 79 höggum sem er einn versti hringur hans á ferlinum. Woods virkaði mjög ryðgaður og þarf að bæta sig mikið fyrir Dubai Desert Classic mótið sem hann tekur þátt í um næstu helgi.Sean Foley, þjálfari Woods, hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir slæma byrjun. „Þetta voru aðeins þrír dagar á löngu ári. Mér líkar það sem ég sé á æfingum. Við höldum áfram að vinna og sjáum hvert það fleytir okkur,“ sagði Foley. Slæmt gengi Woods í mótinu kom nokkuð á óvart enda hefur honum gengið sérlega vel á Torrey Pines golfsvæðinu þar sem mótið fer fram. Hann átti titil að verja í mótinu og hefur átta sinnum staðið uppi sem sigurvegari á Torrey Pines. Þar sigraði Woods í sínu síðasta risamóti árið 2008. Post by Golfstöðin.
Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti