Pundið í plast Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. janúar 2014 09:25 gettyimages Seðlabanki Bretlands hefur gefið það út að gjaldmiðill þeirra, pundið, muni fljótlega taka stakkaskiptum. Pundið verði ekki lengur úr pappír heldur verði það úr plasti. 5 punda seðillinn verður fyrstur til að ganga í gegnum þessar breytingar, en Winston Churchill mun prýða þann seðil. Áætlað er að seðillinn verði gefinn út árið 2016 og mun 10 punda seðillinn fylgja fast á eftir en Jane Austin mun fá að prýða hann. Nýju seðlarnir verða búnir til úr þunnri, gegnsærri filmu sem búin er til úr efninu pólýprópýlen. Plastseðlarnir eru taldir mun endingarbetri en pappírsseðlarnir og einnig töluvert minni. Fjölmörg lönd í heiminum nota gjaldmiðil úr plasti og meðal þessara landa eru Ástralía, Nýja Sjáland, Rúmenía, Víetnam og Kanada. Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Seðlabanki Bretlands hefur gefið það út að gjaldmiðill þeirra, pundið, muni fljótlega taka stakkaskiptum. Pundið verði ekki lengur úr pappír heldur verði það úr plasti. 5 punda seðillinn verður fyrstur til að ganga í gegnum þessar breytingar, en Winston Churchill mun prýða þann seðil. Áætlað er að seðillinn verði gefinn út árið 2016 og mun 10 punda seðillinn fylgja fast á eftir en Jane Austin mun fá að prýða hann. Nýju seðlarnir verða búnir til úr þunnri, gegnsærri filmu sem búin er til úr efninu pólýprópýlen. Plastseðlarnir eru taldir mun endingarbetri en pappírsseðlarnir og einnig töluvert minni. Fjölmörg lönd í heiminum nota gjaldmiðil úr plasti og meðal þessara landa eru Ástralía, Nýja Sjáland, Rúmenía, Víetnam og Kanada.
Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira