Pundið í plast Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. janúar 2014 09:25 gettyimages Seðlabanki Bretlands hefur gefið það út að gjaldmiðill þeirra, pundið, muni fljótlega taka stakkaskiptum. Pundið verði ekki lengur úr pappír heldur verði það úr plasti. 5 punda seðillinn verður fyrstur til að ganga í gegnum þessar breytingar, en Winston Churchill mun prýða þann seðil. Áætlað er að seðillinn verði gefinn út árið 2016 og mun 10 punda seðillinn fylgja fast á eftir en Jane Austin mun fá að prýða hann. Nýju seðlarnir verða búnir til úr þunnri, gegnsærri filmu sem búin er til úr efninu pólýprópýlen. Plastseðlarnir eru taldir mun endingarbetri en pappírsseðlarnir og einnig töluvert minni. Fjölmörg lönd í heiminum nota gjaldmiðil úr plasti og meðal þessara landa eru Ástralía, Nýja Sjáland, Rúmenía, Víetnam og Kanada. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Seðlabanki Bretlands hefur gefið það út að gjaldmiðill þeirra, pundið, muni fljótlega taka stakkaskiptum. Pundið verði ekki lengur úr pappír heldur verði það úr plasti. 5 punda seðillinn verður fyrstur til að ganga í gegnum þessar breytingar, en Winston Churchill mun prýða þann seðil. Áætlað er að seðillinn verði gefinn út árið 2016 og mun 10 punda seðillinn fylgja fast á eftir en Jane Austin mun fá að prýða hann. Nýju seðlarnir verða búnir til úr þunnri, gegnsærri filmu sem búin er til úr efninu pólýprópýlen. Plastseðlarnir eru taldir mun endingarbetri en pappírsseðlarnir og einnig töluvert minni. Fjölmörg lönd í heiminum nota gjaldmiðil úr plasti og meðal þessara landa eru Ástralía, Nýja Sjáland, Rúmenía, Víetnam og Kanada.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira