Sigurður og Sara bikarmeistarar í standard dönsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2014 11:33 Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar. Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar urðu í gær bikarmeistarar í standard dönsum en keppnin er hluti af Reykjavíkurleikunum og fer fram í Laugardalshöll um helgina. Athygli vakti að parið sigraði alla fimm dansana. Þau Sigurður Már og Sara Rós hafa dansað saman í 14 ár og eru margfaldir Íslands- og Íslandsbikarmeistarar. Þau eru í 12.sæti á heimslistanum í 10 dönsum. Frá 16 ári aldri hafa þau keppt fyrir hönd Íslands á Heims- og Evrópumeistaramótum í flokki fullorðinna í standard, latin og 10 dönsum. Einnig var keppt í barna- og unglingaflokkum á dansmóti Reykjavíkurleikanna í gær. Í bikarkeppni ungmenna í standard dönsum sigruðu þau Pétur Fannar Gunnarsson og Aníta Lóa Hauksdóttir úr HK en gaman er að geta þess að þau urðu tvöfaldir Evrópumeistarar síðastliðið haust. Þá urðu Kristinn Þór Sigurðsson og Harpa Steingrímsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar Íslandsmeistarar í latin dönsum í flokki Unglinga llF og í öðru sæti urðu Bjarki Geir Grétarsson og Oddný Guðrún Guðmundsdóttir úr Dansíþróttafélagi Kópavogs. Bæði pör unnu sér með þessum árangri rétt til þátttöku í heimsmeistaramótinu í latin í flokki unglinga í Moskvu 31. mars næstkomandi. Keppni í dansi á Reykjavíkurleikunum heldur áfram í Laugardalshöllinni í dag kl. 10:30-17:00 en þá er keppt bæði í barna-, unglinga- og fullorðinsflokkum. Í kvöld kl. 21 hefst síðan alþjóðleg keppni í latin dönsum þar sem öll bestu danspör landsins ásamt sterku pari frá Albaníu. Íþróttir Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Leik lokið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira
Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar urðu í gær bikarmeistarar í standard dönsum en keppnin er hluti af Reykjavíkurleikunum og fer fram í Laugardalshöll um helgina. Athygli vakti að parið sigraði alla fimm dansana. Þau Sigurður Már og Sara Rós hafa dansað saman í 14 ár og eru margfaldir Íslands- og Íslandsbikarmeistarar. Þau eru í 12.sæti á heimslistanum í 10 dönsum. Frá 16 ári aldri hafa þau keppt fyrir hönd Íslands á Heims- og Evrópumeistaramótum í flokki fullorðinna í standard, latin og 10 dönsum. Einnig var keppt í barna- og unglingaflokkum á dansmóti Reykjavíkurleikanna í gær. Í bikarkeppni ungmenna í standard dönsum sigruðu þau Pétur Fannar Gunnarsson og Aníta Lóa Hauksdóttir úr HK en gaman er að geta þess að þau urðu tvöfaldir Evrópumeistarar síðastliðið haust. Þá urðu Kristinn Þór Sigurðsson og Harpa Steingrímsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar Íslandsmeistarar í latin dönsum í flokki Unglinga llF og í öðru sæti urðu Bjarki Geir Grétarsson og Oddný Guðrún Guðmundsdóttir úr Dansíþróttafélagi Kópavogs. Bæði pör unnu sér með þessum árangri rétt til þátttöku í heimsmeistaramótinu í latin í flokki unglinga í Moskvu 31. mars næstkomandi. Keppni í dansi á Reykjavíkurleikunum heldur áfram í Laugardalshöllinni í dag kl. 10:30-17:00 en þá er keppt bæði í barna-, unglinga- og fullorðinsflokkum. Í kvöld kl. 21 hefst síðan alþjóðleg keppni í latin dönsum þar sem öll bestu danspör landsins ásamt sterku pari frá Albaníu.
Íþróttir Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Leik lokið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira