Hefði framið sjálfsmorð hjá Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2014 16:00 Daniele De Rossi. Mynd/NordicPhotos/Getty Ítalski miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá A.S. Roma var mikið orðaður við ensku meistarana í Manchester United í sumar en leikmaðurinn sjálfur er afar ánægður með að hafa verið áfram í Rómarborg. Daniele De Rossi er 30 ára gamall og hefur spilað með Roma frá aldarmótum eða síðan hann var bara sautján ára gamall. „Sem betur fer fór ég ekki til Manchester. Ég hefði verið búinn að fremja sjálfsmorð hjá Manchester United, Hefði ég farið þá sæi ég aldrei Róm," sagði Daniele De Rossi meðal annars í viðtali við ítalska blaðið Corriere Dello Sport. Í umræddum ummælum er hann að vísa til þess hvernig það hefði verið fyrir hann að horfa á það úr fjarlægð þegar Roma væri að berjast um ítalska meistaratitilinn. A.S. Roma er í harðri baráttu við Juventus og liðin mætast einmitt í toppslag um helgina. Juventus er með fimm stiga forskot og er á heimavelli á sunnudaginn. De Rossi og félagar í A.S. Roma verða því að vinna leikinn. A.S. Roma varð síðast ítalskur meistari vorið 2001. De Rossi steig sín fyrstu spor með aðalliði félagsins tímabilið eftir. Hann hefur því aldrei unnið titilinn þrátt fyrir að hafa spilað í deildinni í tólf tímabil. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Ítalski miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá A.S. Roma var mikið orðaður við ensku meistarana í Manchester United í sumar en leikmaðurinn sjálfur er afar ánægður með að hafa verið áfram í Rómarborg. Daniele De Rossi er 30 ára gamall og hefur spilað með Roma frá aldarmótum eða síðan hann var bara sautján ára gamall. „Sem betur fer fór ég ekki til Manchester. Ég hefði verið búinn að fremja sjálfsmorð hjá Manchester United, Hefði ég farið þá sæi ég aldrei Róm," sagði Daniele De Rossi meðal annars í viðtali við ítalska blaðið Corriere Dello Sport. Í umræddum ummælum er hann að vísa til þess hvernig það hefði verið fyrir hann að horfa á það úr fjarlægð þegar Roma væri að berjast um ítalska meistaratitilinn. A.S. Roma er í harðri baráttu við Juventus og liðin mætast einmitt í toppslag um helgina. Juventus er með fimm stiga forskot og er á heimavelli á sunnudaginn. De Rossi og félagar í A.S. Roma verða því að vinna leikinn. A.S. Roma varð síðast ítalskur meistari vorið 2001. De Rossi steig sín fyrstu spor með aðalliði félagsins tímabilið eftir. Hann hefur því aldrei unnið titilinn þrátt fyrir að hafa spilað í deildinni í tólf tímabil.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira