Freydís Halla vann FIS mót í Þýskalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2014 14:23 Freydís Halla Einarsdóttir var flott í brekkunni í dag. Mynd/NordicPhotos/Getty Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, vann alþjóðlegt FIS mót í svigi sem fram fór í Bad Wiessee í Þýskalandi í dag. Hún náði þarna besta árangri sínum á ferlinum. Freydís Halla fékk 45.95 FIS punkta fyrir sigurinn á mótinu sem er gríðarleg bæting en hún hafði fyrir 56.50 FIS punkta. Það er best að ná sem fæstum stigum. Freydís Halla náði tveimur góðum ferðum í dag og endaði samtals tuttugu hundraðshlutum á undan Klöru Livk frá Slóveníu en Hollendingurinn Birgit Henrich varð síðan þriðja. Freydís Halla varð í 14. sæti á svigmóti í Jenner í Þýskalandi í gær og fékk þá 95.27 FIS punkta en það mót var mun sterkara. Á morgun keppir Freydís aftur í Bad Wiessee og líka á mánudaginn, en þá keppa einnig þær Helga María Vilhjálmsdóttir og María Guðmundsdóttir. Freydís Halla er önnur íslenska skíðakonan sem nær að vinna FIS-mót á þessu tímabili en María Guðmundsdóttir vann svigmót í Noregi fyrir áramót. Íslensku landsliðstelpurnar eru á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi.Freydís Halla Einarsdóttir.Mynd/Skíðasamband Íslands Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, vann alþjóðlegt FIS mót í svigi sem fram fór í Bad Wiessee í Þýskalandi í dag. Hún náði þarna besta árangri sínum á ferlinum. Freydís Halla fékk 45.95 FIS punkta fyrir sigurinn á mótinu sem er gríðarleg bæting en hún hafði fyrir 56.50 FIS punkta. Það er best að ná sem fæstum stigum. Freydís Halla náði tveimur góðum ferðum í dag og endaði samtals tuttugu hundraðshlutum á undan Klöru Livk frá Slóveníu en Hollendingurinn Birgit Henrich varð síðan þriðja. Freydís Halla varð í 14. sæti á svigmóti í Jenner í Þýskalandi í gær og fékk þá 95.27 FIS punkta en það mót var mun sterkara. Á morgun keppir Freydís aftur í Bad Wiessee og líka á mánudaginn, en þá keppa einnig þær Helga María Vilhjálmsdóttir og María Guðmundsdóttir. Freydís Halla er önnur íslenska skíðakonan sem nær að vinna FIS-mót á þessu tímabili en María Guðmundsdóttir vann svigmót í Noregi fyrir áramót. Íslensku landsliðstelpurnar eru á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi.Freydís Halla Einarsdóttir.Mynd/Skíðasamband Íslands
Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira