Facebook græðir gífurlega á auglýsingum í snjalltækjum Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2014 16:17 Mynd/AP Tæknifyrirtækið Facebook byrjaði illa á hlutabréfamarkaði í maí 2012, en blaðinu hefur nú verið snúið við. Tekjur fyrirtækisins á auglýsingum í snjalltækjum á jukust um 429 prósent á þriðja ársfjórðungi 2013, borið saman við sama fjórðung 2012. Síðan verð hlutabréfa fyrirtækisins náði lágmarki árið 2012 hefur það hækkað aftur um 208 prósent. Frá þessu er sagt á vef Wall Street Journal, þar sem ítarlega er fjallað um ferðalag Mark Zuckerberg með Facebook. Árið 2012 hóf fyrirtækið að selja fleiri auglýsingar í „News Feed“, sem er miðja skjásins þar sem uppfærslur birtast og um 1,2 milljarður fólks eyðir tíma sínum. Í fréttinni er sagt að greinendur reikni með að Facebook tilkynni á næstunni að heildartekjur fyrirtækisins hafi aukist um meira en 40 prósent á milli ára. Um þrír milljarðar Bandaríkjadala af tekjum fyrirtækisins, eða yfir þriðjungur, koma líklega frá auglýsingum í snjalltækjum.Aulýsingatekjur Facebook í snjalltækjum hafa aukist gífurlega.Skjáskot úr myndbandi Wall Street Journal Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tæknifyrirtækið Facebook byrjaði illa á hlutabréfamarkaði í maí 2012, en blaðinu hefur nú verið snúið við. Tekjur fyrirtækisins á auglýsingum í snjalltækjum á jukust um 429 prósent á þriðja ársfjórðungi 2013, borið saman við sama fjórðung 2012. Síðan verð hlutabréfa fyrirtækisins náði lágmarki árið 2012 hefur það hækkað aftur um 208 prósent. Frá þessu er sagt á vef Wall Street Journal, þar sem ítarlega er fjallað um ferðalag Mark Zuckerberg með Facebook. Árið 2012 hóf fyrirtækið að selja fleiri auglýsingar í „News Feed“, sem er miðja skjásins þar sem uppfærslur birtast og um 1,2 milljarður fólks eyðir tíma sínum. Í fréttinni er sagt að greinendur reikni með að Facebook tilkynni á næstunni að heildartekjur fyrirtækisins hafi aukist um meira en 40 prósent á milli ára. Um þrír milljarðar Bandaríkjadala af tekjum fyrirtækisins, eða yfir þriðjungur, koma líklega frá auglýsingum í snjalltækjum.Aulýsingatekjur Facebook í snjalltækjum hafa aukist gífurlega.Skjáskot úr myndbandi Wall Street Journal
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira