Glaumgosar og glæsimenni sýna föt 16. nóvember 2013 09:00 Nýja línan er samstarf Gunnars Hilmarssonar, Kormáks & Skjaldar og starfsmanna. MYND/Baldur Kristjánsson Hin árlega herrafatasýning Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudaginn 20. nóvember. „Herrafatasýningin er eins og flestir þekkja ekki hefðbundin tískusýning heldur koma saman glaumgosar og önnur glæsimenni og sýna það helsta sem verslunin hefur upp á að bjóða frá vönduðum vörumerkjum utan úr heimi,“ segir Ragnar Ísleifur Bragason, aðstoðarverslunarstjóri Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar. Ný herrafatalína verslunarinnar verður kynnt en hún er samstarf Gunnars Hilmarssonar, Kormáks & Skjaldar og starfsmanna verslunarinnar. „Línan í ár er sú stærsta og fjölbreyttasta hingað til og má í henni finna þriggja hluta tvídjakkaföt, tvíhneppt jakkaföt og staka jakka. Einnig er fjölbreytt úrval af skyrtum og yfirhöfnum ásamt slaufum fyrir unga sem aldna, sem handgerðar eru af klæðskera verslunarinnar,“ segir Ragnar. Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hin árlega herrafatasýning Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudaginn 20. nóvember. „Herrafatasýningin er eins og flestir þekkja ekki hefðbundin tískusýning heldur koma saman glaumgosar og önnur glæsimenni og sýna það helsta sem verslunin hefur upp á að bjóða frá vönduðum vörumerkjum utan úr heimi,“ segir Ragnar Ísleifur Bragason, aðstoðarverslunarstjóri Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar. Ný herrafatalína verslunarinnar verður kynnt en hún er samstarf Gunnars Hilmarssonar, Kormáks & Skjaldar og starfsmanna verslunarinnar. „Línan í ár er sú stærsta og fjölbreyttasta hingað til og má í henni finna þriggja hluta tvídjakkaföt, tvíhneppt jakkaföt og staka jakka. Einnig er fjölbreytt úrval af skyrtum og yfirhöfnum ásamt slaufum fyrir unga sem aldna, sem handgerðar eru af klæðskera verslunarinnar,“ segir Ragnar.
Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira