Frábær “feel-gooddari” Sara McMahon skrifar 30. september 2013 10:00 Einstakar Ungu leikkonurnar sýna stórleik í nýjustu mynd Lukas Moodysson. Bíó, Vi är bäst! / Við erum bestar! Leikstjóri: Lukas Moodysson Leikarar: Mira Barkhammar, Mira Grosin, Liv LeMoyne og David Dencik. Við erum bestar! gerist í Stokkhólmi árið 1982 og segir frá vinkonunum Bobo og Klöru. Þær eru pönkarar og dag einn stofna pönkhljómsveit. Hvorug þeirra hefur þó spilað á hljóðfæri áður og því fá þær gítarsnillinginn Heiðveigu til að ganga til liðs við sveitina. Myndin fjallar um vináttu stúlknanna sem takast á við allt það sem þrettán ára unglingar glíma við; vonlausa foreldra, leiðinleg systkini og fyrstu ástina. Við erum bestar! er dásamleg „feel good“ kvikmynd og bera hinar ungu leikkonur hana á öxlum sér - þó fullorðna fólkið eigi einnig frábæran leik. Persónusköpunin er einstök og myndataka Moodysson gerir það að verkum að áhorfandanum finnst hann vera fluga á vegg, sem gerir myndina enn betri.Niðurstaða: Frábær „feel good“ mynd frá hinum hæfileikaríka Moodysson. Þó söguþráðurinn sé hversdagslegur, þá leiðist áhorfandanum ekki í eina mínútu. Gagnrýni Mest lesið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Fleiri fréttir Furðuleg forréttindablinda Slappur smassborgari Shine on, you crazy Íslendingar! Skömminni skilað Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Ekki er allt gull sem glóir Þeir fátæku borga brúsann Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Er Lína Langsokkur woke? Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Barnaefni fyrir fullorðna Balta bregst bogalistin Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Sjá meira
Bíó, Vi är bäst! / Við erum bestar! Leikstjóri: Lukas Moodysson Leikarar: Mira Barkhammar, Mira Grosin, Liv LeMoyne og David Dencik. Við erum bestar! gerist í Stokkhólmi árið 1982 og segir frá vinkonunum Bobo og Klöru. Þær eru pönkarar og dag einn stofna pönkhljómsveit. Hvorug þeirra hefur þó spilað á hljóðfæri áður og því fá þær gítarsnillinginn Heiðveigu til að ganga til liðs við sveitina. Myndin fjallar um vináttu stúlknanna sem takast á við allt það sem þrettán ára unglingar glíma við; vonlausa foreldra, leiðinleg systkini og fyrstu ástina. Við erum bestar! er dásamleg „feel good“ kvikmynd og bera hinar ungu leikkonur hana á öxlum sér - þó fullorðna fólkið eigi einnig frábæran leik. Persónusköpunin er einstök og myndataka Moodysson gerir það að verkum að áhorfandanum finnst hann vera fluga á vegg, sem gerir myndina enn betri.Niðurstaða: Frábær „feel good“ mynd frá hinum hæfileikaríka Moodysson. Þó söguþráðurinn sé hversdagslegur, þá leiðist áhorfandanum ekki í eina mínútu.
Gagnrýni Mest lesið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Fleiri fréttir Furðuleg forréttindablinda Slappur smassborgari Shine on, you crazy Íslendingar! Skömminni skilað Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Ekki er allt gull sem glóir Þeir fátæku borga brúsann Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Er Lína Langsokkur woke? Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Barnaefni fyrir fullorðna Balta bregst bogalistin Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Sjá meira