Hafa heyrt orðróminn en enginn talað við þá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. ágúst 2013 06:30 Gunnar Nelson varð 25 ára í síðasta mánuði. Nordicphotos/Getty „Það er enginn bardagi bókaður. Við erum búnir að fá nokkrar fyrirspurnir vegna þessa en ég veit ekkert hvaðan þessi orðrómur kemur,“ segir Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson. Slúðrað er um það í netheimum að Gunnar eigi að berjast við Jordan Mein á stóru UFC-bardagakvöldi í Manchester í október. „Ég sá þetta líka á netinu en það er enginn búinn að tala við okkur. Gunnar fór á fyrstu æfinguna sína fyrir helgi og byrjar fyrst núna að æfa af krafti,“ segir Haraldur. Gunnar gekkst undir aðgerð á hné vegna liðþófameiðsla í apríl. Haraldur segir endurhæfinguna hafa gengið vel. „Hann er fínn í fætinum en á eftir að láta reyna á hann fyrir alvöru. Þangað til lofum við okkur ekki í eitt eða neitt.“ Haraldur segir að vissulega væri gaman ef Gunnar gæti barist á kvöldinu í Manchester í október. Ekkert sé útilokað í þeim efnum en undirbúningstíminn væri í allra stysta lagi. „Hann er nýstiginn upp úr erfiðum meiðslum og aðgerð á hné. Það væri því ekki gáfulegt,“ segir Haraldur. Hann minnir á að Gunnar sé í bardagaíþróttum til framtíðar og því verði engin óþarfa áhætta tekin. „Batinn hefur gengið vel og hann hefur farið að ráðum lækna í einu og öllu og passað sig að fara ekki of snemma af stað. Við erum mjög bjartsýnir á framhaldið.“ Íþróttir Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Sjá meira
„Það er enginn bardagi bókaður. Við erum búnir að fá nokkrar fyrirspurnir vegna þessa en ég veit ekkert hvaðan þessi orðrómur kemur,“ segir Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson. Slúðrað er um það í netheimum að Gunnar eigi að berjast við Jordan Mein á stóru UFC-bardagakvöldi í Manchester í október. „Ég sá þetta líka á netinu en það er enginn búinn að tala við okkur. Gunnar fór á fyrstu æfinguna sína fyrir helgi og byrjar fyrst núna að æfa af krafti,“ segir Haraldur. Gunnar gekkst undir aðgerð á hné vegna liðþófameiðsla í apríl. Haraldur segir endurhæfinguna hafa gengið vel. „Hann er fínn í fætinum en á eftir að láta reyna á hann fyrir alvöru. Þangað til lofum við okkur ekki í eitt eða neitt.“ Haraldur segir að vissulega væri gaman ef Gunnar gæti barist á kvöldinu í Manchester í október. Ekkert sé útilokað í þeim efnum en undirbúningstíminn væri í allra stysta lagi. „Hann er nýstiginn upp úr erfiðum meiðslum og aðgerð á hné. Það væri því ekki gáfulegt,“ segir Haraldur. Hann minnir á að Gunnar sé í bardagaíþróttum til framtíðar og því verði engin óþarfa áhætta tekin. „Batinn hefur gengið vel og hann hefur farið að ráðum lækna í einu og öllu og passað sig að fara ekki of snemma af stað. Við erum mjög bjartsýnir á framhaldið.“
Íþróttir Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Sjá meira