Mest laxveiði í Norðurá í ár Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 29. júlí 2013 06:30 Þeir eru að fá hann í Borgarfirðinum. Þar er mikil veiði í Norðurá og metveiði í Andakílsá. Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Athygli vekur að Ytri-Rangá er í sjötta sæti listans yfir aflamestu árnar en þar hafa veiðst 847 laxar í sumar. Þar hafa aflatölur verið býsna háar undanfarin ár en í fyrra veiddust þar 4.353, sem eru þó bara smámunir miðað við metárið 2008 þegar þar veiddust rúmlega fjórtán þúsund laxar. Stangveiði Mest lesið Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði Breytt fyrirkomulag í Blöndu á komandi sumri Veiði Nettar græjur og litlar flugur bestar í Minnivallalæk Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Veiði Dorgað á ísnum í höfuðborginni Veiði Frábært bleikjuskot í Hópinu Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Ástandið í Soginu mjög alvarlegt Veiði
Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Athygli vekur að Ytri-Rangá er í sjötta sæti listans yfir aflamestu árnar en þar hafa veiðst 847 laxar í sumar. Þar hafa aflatölur verið býsna háar undanfarin ár en í fyrra veiddust þar 4.353, sem eru þó bara smámunir miðað við metárið 2008 þegar þar veiddust rúmlega fjórtán þúsund laxar.
Stangveiði Mest lesið Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði Breytt fyrirkomulag í Blöndu á komandi sumri Veiði Nettar græjur og litlar flugur bestar í Minnivallalæk Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Veiði Dorgað á ísnum í höfuðborginni Veiði Frábært bleikjuskot í Hópinu Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Ástandið í Soginu mjög alvarlegt Veiði