Handsaumað og sérsniðið 27. júlí 2013 16:00 Ulyana Sergeenko Haute couture-haustlínurnar fyrir 2013 voru sýndar á tískuvikunni í París í byrjun mánaðarins. Fá tískuhús senda frá sér couture-línur enda eru þær bæði tímafrekar í framleiðslu og kostnaðarsamar. Að auki þurfa tískuhúsin að uppfylla strangar kröfur til að línur geti talist til haute couture. Hugtakið er franskt og mætti þýða sem hátísku á íslensku. Flíkurnar eru handsaumaðar úr hágæða efnum og sérsniðnar á viðskiptavininn. Hugtakið er lögverndað í Frakklandi og lýtur stjórn Chambre de commerce et d‘industrie de Paris. Sautján tískuhús sýndu línur fyrir haustið og voru blúndur, hárnákvæmur útsaumur og pallíettur í forgrunni hjá mörgum hönnuðanna. Hvítt og svart voru ríkjandi litir, sem og rauðir og bláir litir.Reglur Haute CoutureHannað eftir pöntun viðskiptavinar, ein eða fleiri mátanir.Tískuhúsið skal reka saumastofu (atelier) í París með í það minnsta fimmtán starfsmenn.Tískuhúsið verður að reka saumastofu með að minnsta tuttugu starfsmenn.Sýna skal tvær línur á ári. Hver lína á að innihalda 35 heilklæðnaði, bæði dagklæðnað og kvöldklæðnað.Christian DiorValentinoGiambattista ValliChristian DiorUlyana SergeenkoGiambattista Valli Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Haute couture-haustlínurnar fyrir 2013 voru sýndar á tískuvikunni í París í byrjun mánaðarins. Fá tískuhús senda frá sér couture-línur enda eru þær bæði tímafrekar í framleiðslu og kostnaðarsamar. Að auki þurfa tískuhúsin að uppfylla strangar kröfur til að línur geti talist til haute couture. Hugtakið er franskt og mætti þýða sem hátísku á íslensku. Flíkurnar eru handsaumaðar úr hágæða efnum og sérsniðnar á viðskiptavininn. Hugtakið er lögverndað í Frakklandi og lýtur stjórn Chambre de commerce et d‘industrie de Paris. Sautján tískuhús sýndu línur fyrir haustið og voru blúndur, hárnákvæmur útsaumur og pallíettur í forgrunni hjá mörgum hönnuðanna. Hvítt og svart voru ríkjandi litir, sem og rauðir og bláir litir.Reglur Haute CoutureHannað eftir pöntun viðskiptavinar, ein eða fleiri mátanir.Tískuhúsið skal reka saumastofu (atelier) í París með í það minnsta fimmtán starfsmenn.Tískuhúsið verður að reka saumastofu með að minnsta tuttugu starfsmenn.Sýna skal tvær línur á ári. Hver lína á að innihalda 35 heilklæðnaði, bæði dagklæðnað og kvöldklæðnað.Christian DiorValentinoGiambattista ValliChristian DiorUlyana SergeenkoGiambattista Valli
Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira