Fyrrverandi ráðherrafrú selur föt Marín Manda Magnúsdóttir skrifar 7. júní 2013 11:00 Rut Ingólfsdóttir selur marga fallega kjóla á laugardaginn.fréttablaðið/Stefán Karlsson „Mér datt í hug að halda fatamarkað þegar ég var að taka til í skápunum mínum. Ég þurfti einnig að taka almennilega til í kjallaranum í vetur og þá ákvað ég að gera eitthvað í þessu,“ segir Rut Ingólfsdóttir. Fatamarkaðurinn verður haldinn á laugardaginn milli klukkan 11 og 15 í kjallara hjónanna en Rut Ingólfsdóttir er gift Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra. Þau eru til húsa í Háuhlíð 14 í Reykjavík. „Ég er fiðluleikari og er búin að vera mikið á sviðinu og hef því keypt mér ýmsar fallegar flíkur. Þetta eru alls konar föt af mér en það eru meðal annars vintage flíkur, veski, skór, slæður og bæði síðir og stuttir kjólar. Það eru allir velkomnir,“ segir Rut. Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Fleiri fréttir Jafngömul fyrirtækinu og situr fyrir 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
„Mér datt í hug að halda fatamarkað þegar ég var að taka til í skápunum mínum. Ég þurfti einnig að taka almennilega til í kjallaranum í vetur og þá ákvað ég að gera eitthvað í þessu,“ segir Rut Ingólfsdóttir. Fatamarkaðurinn verður haldinn á laugardaginn milli klukkan 11 og 15 í kjallara hjónanna en Rut Ingólfsdóttir er gift Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra. Þau eru til húsa í Háuhlíð 14 í Reykjavík. „Ég er fiðluleikari og er búin að vera mikið á sviðinu og hef því keypt mér ýmsar fallegar flíkur. Þetta eru alls konar föt af mér en það eru meðal annars vintage flíkur, veski, skór, slæður og bæði síðir og stuttir kjólar. Það eru allir velkomnir,“ segir Rut.
Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Fleiri fréttir Jafngömul fyrirtækinu og situr fyrir 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira