Hlutu dönsku snyrtivöruverðlaunin 8. maí 2013 06:00 EGF-húðvörurnar slá í gegn í Danmörku. Íslensku EGF-húðvörurnar frá Sif Cosmetics hlutu á dögunum dönsku snyrtivöruverðlaunin í flokki lúxushúðvara fyrir líkamann. Verðlaunin, sem voru afhent í síðustu viku, eru eins konar uppskeruhátíð bransans í Danmörku og í dómnefnd sitja meðal annarra ritstjórar tímaritana Elle og Eurowoman og snyrtifræðingur danska konungsfólksins. Þessar íslensku húðvörur hafa verið að láta til sín taka á erlendum mörkuðum undanfarið en í kjölfarið á verðlaununum fékk merkið góða umfjöllun í dönsku dagblöðunum Börsen og Berlingske Tidende. Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Íslensku EGF-húðvörurnar frá Sif Cosmetics hlutu á dögunum dönsku snyrtivöruverðlaunin í flokki lúxushúðvara fyrir líkamann. Verðlaunin, sem voru afhent í síðustu viku, eru eins konar uppskeruhátíð bransans í Danmörku og í dómnefnd sitja meðal annarra ritstjórar tímaritana Elle og Eurowoman og snyrtifræðingur danska konungsfólksins. Þessar íslensku húðvörur hafa verið að láta til sín taka á erlendum mörkuðum undanfarið en í kjölfarið á verðlaununum fékk merkið góða umfjöllun í dönsku dagblöðunum Börsen og Berlingske Tidende.
Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira