Fegurð hins smáa Sverrir Björnsson skrifar 24. apríl 2013 06:00 Íslenskir stjórnmála- og athafnamenn hafa alltaf hugsað stórt. Nýjust er hugmyndin um að setja niður stór hótel í miðri Reykjavík í stað þess að nýta minni húsrými sem þegar eru til staðar í miðbæjarhverfunum. Það á líka að byggja sjúklega dýran risaspítala í borginni á kostnað minni eininga grunnþjónustunnar í nærumhverfi fólks. Vegna stórlausnahugsunar höfum við risavaxin stóriðjuver en fá lítil iðnfyrirtæki. Ofurvirkjanir byggðar með risalánum í stað minni umhverfisvænni virkjana. Miklar auðlindir en lítinn arð af þeim. Fáar stórútgerðir í stað fjölmennrar smábátaútgerðar í litlum byggðum. Fáa stóra banka í stað margra lítilla sparisjóða. Vildardíla fyrir stórfyrirtæki en engan stuðning við smáfyrirtækin sem eru 80% atvinnulífsins. Gígantískar skuldaniðurfellingar til stóreignamanna meðan smáfuglarnir éta það sem úti frýs. Risasvaxnar ríkisskuldir eftir langvarandi fjármálafyllerí stjórnmála- og athafnamanna landsins. Ef við bara fengjum frið fyrir stórhuga stjórnendum væri þessi duglega smáþjóð líklega í fínum málum. Hugsum smátt – kjósum smátt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli Helga Þórðardóttir skrifar Skoðun Kerecis og innviðauppbygging Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Svar til Höllu – Varasjóður VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið kostar Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir skrifar Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Sjá meira
Íslenskir stjórnmála- og athafnamenn hafa alltaf hugsað stórt. Nýjust er hugmyndin um að setja niður stór hótel í miðri Reykjavík í stað þess að nýta minni húsrými sem þegar eru til staðar í miðbæjarhverfunum. Það á líka að byggja sjúklega dýran risaspítala í borginni á kostnað minni eininga grunnþjónustunnar í nærumhverfi fólks. Vegna stórlausnahugsunar höfum við risavaxin stóriðjuver en fá lítil iðnfyrirtæki. Ofurvirkjanir byggðar með risalánum í stað minni umhverfisvænni virkjana. Miklar auðlindir en lítinn arð af þeim. Fáar stórútgerðir í stað fjölmennrar smábátaútgerðar í litlum byggðum. Fáa stóra banka í stað margra lítilla sparisjóða. Vildardíla fyrir stórfyrirtæki en engan stuðning við smáfyrirtækin sem eru 80% atvinnulífsins. Gígantískar skuldaniðurfellingar til stóreignamanna meðan smáfuglarnir éta það sem úti frýs. Risasvaxnar ríkisskuldir eftir langvarandi fjármálafyllerí stjórnmála- og athafnamanna landsins. Ef við bara fengjum frið fyrir stórhuga stjórnendum væri þessi duglega smáþjóð líklega í fínum málum. Hugsum smátt – kjósum smátt.
Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun
Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir Skoðun