Rafhlöðuskortur í Outlander PHEV Finnur Thorlacius skrifar 31. desember 2013 10:15 Mitsubishi Outlander PHEV Mitsubishi hefur neyðst til að fresta sölu á tvinnbílsútgáfu Outlander jepplingsins í Bandaríkjunum því framleiðandi rafhlaðannna í bílinn hefur ekki undan. Sala hans átti að hefjast næsta haust en hefur nú verið frestað til ársins 2015. Sala Outlander PHEV hefur gengið vel á öðrum mörkuðum og nú þegar hafa selst 11.300 slíkir bílar. Bíllinn kemst fyrstu 50 kílómetrana á rafhleðslunni einni saman og hámarkshraði hans, eingöngu á rafmagni, er 120 km/klst. Bíllinn er fjórhjóladrifinn og getur dregið 1.350 kg aftanívagn. Raflöðubirgi Mitsubishi, Lithium Energy Japan (LEJ), ræður við að afhenda Mitsubishi 4.000 rafhlöðu í hverjum mánuði og er það engan veginn nóg til að sinna eftirspurn. Það verður ekki fyrr en getan þess er komin í 5.000 rafhlöður á mánuði sem hægt verður að bjóða Outlander PHEV í Bandaríkjunum. Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent
Mitsubishi hefur neyðst til að fresta sölu á tvinnbílsútgáfu Outlander jepplingsins í Bandaríkjunum því framleiðandi rafhlaðannna í bílinn hefur ekki undan. Sala hans átti að hefjast næsta haust en hefur nú verið frestað til ársins 2015. Sala Outlander PHEV hefur gengið vel á öðrum mörkuðum og nú þegar hafa selst 11.300 slíkir bílar. Bíllinn kemst fyrstu 50 kílómetrana á rafhleðslunni einni saman og hámarkshraði hans, eingöngu á rafmagni, er 120 km/klst. Bíllinn er fjórhjóladrifinn og getur dregið 1.350 kg aftanívagn. Raflöðubirgi Mitsubishi, Lithium Energy Japan (LEJ), ræður við að afhenda Mitsubishi 4.000 rafhlöðu í hverjum mánuði og er það engan veginn nóg til að sinna eftirspurn. Það verður ekki fyrr en getan þess er komin í 5.000 rafhlöður á mánuði sem hægt verður að bjóða Outlander PHEV í Bandaríkjunum.
Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent