Stormur um jólin: "Leiðindaspá fyrir hátíðarnar" Hrund Þórsdóttir skrifar 21. desember 2013 13:11 Veðurfræðingur biður fólk sem hyggur á ferðalög um jólin að fylgjast vel með veðurspám. Veðurstofan hefur sent frá sér viðvörun vegna norðanhvassviðris eða -storms um jólahátíðina og er spáð vindhraða upp á 15 til 23 metra á sekúndu víða um land á aðfangadag, jóladag og fram á annan í jólum. Veðrinu fylgir talsverð snjókoma og skafrenningur norðan og austalands og því hætt við að færð spillist á þeim slóðum. Þorsteinn V. Jónsson veðurfræðingur segir þetta þýða að nú stefni í leiðindafærð um hátíðarnar og að samgöngutruflanir geti orðið á norðan og austanverðu landinu. „Svo það er mælt til þess að fólk fylgist vel með veðurspám, en það eru nokkrir dagar í þetta ennþá og spáin getur breyst,“ segir Þorsteinn. Ef þessi spá gengur eftir, þarf fólk að undirbúa sig sérstaklega? „Það þarf kannski að skipuleggja sín ferðalög milli landshluta með tilliti til veðurs og veðurspár svo að komist verði hjá vandræðum og ófærð.“ Þannig að fólk ætti helst ekki að ferðast eftir Þorláksmessu? „Nei, en veðurspáin er þokkaleg fyrir Þorláksmessu nema kannski á Vestfjörðum, þar verður farið að hvessa mikið og snjóa á Þorláksmessu. Eins og þetta lítur út núna er sem sagt leiðindaspá fyrir hátíðarnar og þetta virðist ekki ætla að ganga niður fyrr en undir lok vikunnar, eða 27. Desember.“ Þannig að það má búast við prúðbúnu fólki fjúkandi um landið? „Vonandi ekki. Fólk heldur sig vonandi inni við að mestu á meðan veðrið gengur yfir,“ segir Þorsteinn að lokum. Hann biður fólk sem hyggur á ferðalög um jólahátíðina að fylgjast með veðurspám og færð á vefsíðum Vegagerðarinnar og Veðurstofunnar. Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Veðurstofan hefur sent frá sér viðvörun vegna norðanhvassviðris eða -storms um jólahátíðina og er spáð vindhraða upp á 15 til 23 metra á sekúndu víða um land á aðfangadag, jóladag og fram á annan í jólum. Veðrinu fylgir talsverð snjókoma og skafrenningur norðan og austalands og því hætt við að færð spillist á þeim slóðum. Þorsteinn V. Jónsson veðurfræðingur segir þetta þýða að nú stefni í leiðindafærð um hátíðarnar og að samgöngutruflanir geti orðið á norðan og austanverðu landinu. „Svo það er mælt til þess að fólk fylgist vel með veðurspám, en það eru nokkrir dagar í þetta ennþá og spáin getur breyst,“ segir Þorsteinn. Ef þessi spá gengur eftir, þarf fólk að undirbúa sig sérstaklega? „Það þarf kannski að skipuleggja sín ferðalög milli landshluta með tilliti til veðurs og veðurspár svo að komist verði hjá vandræðum og ófærð.“ Þannig að fólk ætti helst ekki að ferðast eftir Þorláksmessu? „Nei, en veðurspáin er þokkaleg fyrir Þorláksmessu nema kannski á Vestfjörðum, þar verður farið að hvessa mikið og snjóa á Þorláksmessu. Eins og þetta lítur út núna er sem sagt leiðindaspá fyrir hátíðarnar og þetta virðist ekki ætla að ganga niður fyrr en undir lok vikunnar, eða 27. Desember.“ Þannig að það má búast við prúðbúnu fólki fjúkandi um landið? „Vonandi ekki. Fólk heldur sig vonandi inni við að mestu á meðan veðrið gengur yfir,“ segir Þorsteinn að lokum. Hann biður fólk sem hyggur á ferðalög um jólahátíðina að fylgjast með veðurspám og færð á vefsíðum Vegagerðarinnar og Veðurstofunnar.
Veður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent