Sergio Perez til Force India | Aðeins fimm stöður óskipaðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2013 22:20 Sergio Perez við tilkynninguna í dag. Búið er að skipa 17 af 22 ökuþórastöðum hjá liðunum ellefu í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. Eftir að Sergio Perez réð sig til Force India eru aðeins fimm laus sæti hjá liðunum. Caterham og Sauber eiga enn eftir að staðfesta báða ökumenn sína. Þá er enn óvíst hver verður liðsfélagi Jules Bianchi hjá Marussia. Liðin eins og þau eru skipuð má sjá hér að neðan.Red Bull Sebastian Vettel (Þýskaland) Daniel Ricciardo (Ástralía)Mercedes Lewis Hamilton (Bretland) Nico Rosberg (Þýskaland)Ferrari Fernando Alonso (Spánn) Kimi Raikkonen (Finnland)Lotus Pastor Maldonado (Venesúela) Romain Grosjean (Frakkland)McLaren Jenson Button (Bretland) Kevin Magnussen (Danmörk)Force India Nico Hulkenberg (Þýskaland) Sergio Perez (Mexíkó)Sauber Enn óstaðfestToro Rosso Daniil Kvyat (Rússland) Jean-Eric Vergne (Frakkland)Williams Valtteri Bottas (Finnland) Felipe Massa (Brasilía)Marussia Jules Bianchi (Frakkland) ÓvístCaterham Enn óstaðfest Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Búið er að skipa 17 af 22 ökuþórastöðum hjá liðunum ellefu í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. Eftir að Sergio Perez réð sig til Force India eru aðeins fimm laus sæti hjá liðunum. Caterham og Sauber eiga enn eftir að staðfesta báða ökumenn sína. Þá er enn óvíst hver verður liðsfélagi Jules Bianchi hjá Marussia. Liðin eins og þau eru skipuð má sjá hér að neðan.Red Bull Sebastian Vettel (Þýskaland) Daniel Ricciardo (Ástralía)Mercedes Lewis Hamilton (Bretland) Nico Rosberg (Þýskaland)Ferrari Fernando Alonso (Spánn) Kimi Raikkonen (Finnland)Lotus Pastor Maldonado (Venesúela) Romain Grosjean (Frakkland)McLaren Jenson Button (Bretland) Kevin Magnussen (Danmörk)Force India Nico Hulkenberg (Þýskaland) Sergio Perez (Mexíkó)Sauber Enn óstaðfestToro Rosso Daniil Kvyat (Rússland) Jean-Eric Vergne (Frakkland)Williams Valtteri Bottas (Finnland) Felipe Massa (Brasilía)Marussia Jules Bianchi (Frakkland) ÓvístCaterham Enn óstaðfest
Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira