Sergio Perez til Force India | Aðeins fimm stöður óskipaðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2013 22:20 Sergio Perez við tilkynninguna í dag. Búið er að skipa 17 af 22 ökuþórastöðum hjá liðunum ellefu í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. Eftir að Sergio Perez réð sig til Force India eru aðeins fimm laus sæti hjá liðunum. Caterham og Sauber eiga enn eftir að staðfesta báða ökumenn sína. Þá er enn óvíst hver verður liðsfélagi Jules Bianchi hjá Marussia. Liðin eins og þau eru skipuð má sjá hér að neðan.Red Bull Sebastian Vettel (Þýskaland) Daniel Ricciardo (Ástralía)Mercedes Lewis Hamilton (Bretland) Nico Rosberg (Þýskaland)Ferrari Fernando Alonso (Spánn) Kimi Raikkonen (Finnland)Lotus Pastor Maldonado (Venesúela) Romain Grosjean (Frakkland)McLaren Jenson Button (Bretland) Kevin Magnussen (Danmörk)Force India Nico Hulkenberg (Þýskaland) Sergio Perez (Mexíkó)Sauber Enn óstaðfestToro Rosso Daniil Kvyat (Rússland) Jean-Eric Vergne (Frakkland)Williams Valtteri Bottas (Finnland) Felipe Massa (Brasilía)Marussia Jules Bianchi (Frakkland) ÓvístCaterham Enn óstaðfest Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Búið er að skipa 17 af 22 ökuþórastöðum hjá liðunum ellefu í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. Eftir að Sergio Perez réð sig til Force India eru aðeins fimm laus sæti hjá liðunum. Caterham og Sauber eiga enn eftir að staðfesta báða ökumenn sína. Þá er enn óvíst hver verður liðsfélagi Jules Bianchi hjá Marussia. Liðin eins og þau eru skipuð má sjá hér að neðan.Red Bull Sebastian Vettel (Þýskaland) Daniel Ricciardo (Ástralía)Mercedes Lewis Hamilton (Bretland) Nico Rosberg (Þýskaland)Ferrari Fernando Alonso (Spánn) Kimi Raikkonen (Finnland)Lotus Pastor Maldonado (Venesúela) Romain Grosjean (Frakkland)McLaren Jenson Button (Bretland) Kevin Magnussen (Danmörk)Force India Nico Hulkenberg (Þýskaland) Sergio Perez (Mexíkó)Sauber Enn óstaðfestToro Rosso Daniil Kvyat (Rússland) Jean-Eric Vergne (Frakkland)Williams Valtteri Bottas (Finnland) Felipe Massa (Brasilía)Marussia Jules Bianchi (Frakkland) ÓvístCaterham Enn óstaðfest
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira