Garcia nálgast fyrsta titil ársins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. desember 2013 13:38 Katharina Boehm, kærasta Garcia, var kylfuberi hans í dag. Nordic Photos / Getty Images Þetta hefur ekki verið frábært ár hjá Sergio Garcia en hann stendur vel að vígi á sterku móti í Tælandi fyrir lokahringinn á morgun. Garcia hefur helst komið sér í fréttirnar á þessu ári fyrir deilur sínar við Tiger Woods. Hann lét óviðeigandi orð falla um Tiger í vor og þurfti að biðjast afsökunar á þeim. En hann hefur náð sér vel á strik í Tælandi og er með fjögurra forystu fyrir lokahringinn eftir að hafa spilað á 65 höggum í morgun eða sjö undir pari. Hann er alls átján höggum undir pari eftir þrjá hringi. Svíinn Henrik Stenson lék einnig á 65 höggum í dag og er í öðru sæti ásamt Anirban Lahiri frá Indlandi. Justin Rose frá Englandi var jafn Garcia fyrir hringinn í dag en skilaði sér í hús á 70 höggum. Hann er í fjórða sæti, fimm höggum á eftir Garcia. Golf Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Þetta hefur ekki verið frábært ár hjá Sergio Garcia en hann stendur vel að vígi á sterku móti í Tælandi fyrir lokahringinn á morgun. Garcia hefur helst komið sér í fréttirnar á þessu ári fyrir deilur sínar við Tiger Woods. Hann lét óviðeigandi orð falla um Tiger í vor og þurfti að biðjast afsökunar á þeim. En hann hefur náð sér vel á strik í Tælandi og er með fjögurra forystu fyrir lokahringinn eftir að hafa spilað á 65 höggum í morgun eða sjö undir pari. Hann er alls átján höggum undir pari eftir þrjá hringi. Svíinn Henrik Stenson lék einnig á 65 höggum í dag og er í öðru sæti ásamt Anirban Lahiri frá Indlandi. Justin Rose frá Englandi var jafn Garcia fyrir hringinn í dag en skilaði sér í hús á 70 höggum. Hann er í fjórða sæti, fimm höggum á eftir Garcia.
Golf Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira