Japanar stækka herafla sinn Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2013 14:36 Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan. Mynd/EPA Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum. Aðgerðirnar eru taldar beinast gegn Kína og deilum landanna um eyjar í Kínahafi. Frá þessu er sagt á vef BBC. Japan mun kaupa búnað eins og dróna, flugvélar sem sjást ekki á ratsjá og farartæki sem ganga bæði á landi og sjó. Einnig verður sett upp ný herdeild landgönguliða sem verður fært að hertaka eyjar. Þetta er fyrsta aukning útgjalda til varnarmála í Japan í áratug. Forsætisráðherra Japan, Shinzo Abe, hefur kallað eftir því að Japan breikki það svið sem hernum sé leyfilegt að athægast innan, en það er mjög þröngt skilgreint í stjórnarskrá landsins sem samin var í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Japan mun kaupa tvo tundurspilla, fimm kafbáta, 52 farartæki, þrjá dróna, 28 orrustuflugvélar og 17 flutningsflugvélar sem geta tekið lóðrétt á loft. Kostnaðurinn er talinn vera um 27 billjónir króna á næstu fimm árum. Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum. Aðgerðirnar eru taldar beinast gegn Kína og deilum landanna um eyjar í Kínahafi. Frá þessu er sagt á vef BBC. Japan mun kaupa búnað eins og dróna, flugvélar sem sjást ekki á ratsjá og farartæki sem ganga bæði á landi og sjó. Einnig verður sett upp ný herdeild landgönguliða sem verður fært að hertaka eyjar. Þetta er fyrsta aukning útgjalda til varnarmála í Japan í áratug. Forsætisráðherra Japan, Shinzo Abe, hefur kallað eftir því að Japan breikki það svið sem hernum sé leyfilegt að athægast innan, en það er mjög þröngt skilgreint í stjórnarskrá landsins sem samin var í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Japan mun kaupa tvo tundurspilla, fimm kafbáta, 52 farartæki, þrjá dróna, 28 orrustuflugvélar og 17 flutningsflugvélar sem geta tekið lóðrétt á loft. Kostnaðurinn er talinn vera um 27 billjónir króna á næstu fimm árum.
Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira