Einar Kristinn og María skíðafólk ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2013 09:15 María og Einar Kristinn. Mynd/Skíðasamband Íslands Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir hafa verið útnefnd skíðamaður og skíðakona ársins 2013. Bæði æfa og keppa með Skíðafélagi Akureyrar. Í tilkynningu frá Skíðasambandi Íslands kemur fram að valið hafi verið sérstaklega erfitt í ár. Hér að neðan má sjá umfjöllun um þau Einar Kristin og Maríu. Skíðamaður ársins - Einar Kristinn Kristgeirsson Einar Kristinn er 19 ára gamall (fæddur 1994) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. Einar er í landsliði Íslands í alpagreinum. Einar Kristinn var mjög sigursæll á árinu hérna heima fyrir og afrekaði hann eftirfarandi: Íslandsmeistari í svigi í karlaflokki Íslandsmeistari í stórsvigi í karlaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í karlaflokki 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Bikarmeistari í karlaflokki Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára Bikarmeistari í flokki 18-20 ára Hann tók þátt á HM fullorðinni í Schladming í Austurríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hans á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 55.sæti í stórsvigi HM unglinga - 19.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 7.sæti í svigi Einar bætti stöðu sína á heimslista í öllum greinum talsvert: Svig: Úr 420.sæti í 160.sæti. Stórsvig: Úr 1755.sæti í 1215.sæti. Risasvig: Úr 1644.sæti í 994.sæti. Einar Kristinn er búinn að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hann á leiðinni þangað.Skíðakona ársins - María Guðmundsdóttir María er 20 ára gömul (fædd 1993) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. María er í landsliði Íslands í alpagrienum. Á Skíðamóti Íslands í apríl árið 2012 datt María illa og sleit krossbönd, liðþófa og brotnaði á hné. Hún var í endurhæfingu lengi og byrjaði ekki að keppa fyrr en í febrúar 2013. Árangur hennar á árinu er því ótrúlegur miðað við að vera ný kominn uppúr alvarlegum meiðslum. María var sigursæl hérna heima á þessu ári: Íslandsmeistari í stórsvigi í kvennaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í kvennaflokki 2.sæti í stórsvigi á Skíðamóti Íslands 2013 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára María tók þátt á HM fullorðinna í Schladming í Aursturríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hennar á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 52.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 1.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 2.sæti í svigi (2 sinnum) Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 3.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 5.sæti í svigi (4 sinnum) María er búin að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hún á leiðinni þangað. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir hafa verið útnefnd skíðamaður og skíðakona ársins 2013. Bæði æfa og keppa með Skíðafélagi Akureyrar. Í tilkynningu frá Skíðasambandi Íslands kemur fram að valið hafi verið sérstaklega erfitt í ár. Hér að neðan má sjá umfjöllun um þau Einar Kristin og Maríu. Skíðamaður ársins - Einar Kristinn Kristgeirsson Einar Kristinn er 19 ára gamall (fæddur 1994) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. Einar er í landsliði Íslands í alpagreinum. Einar Kristinn var mjög sigursæll á árinu hérna heima fyrir og afrekaði hann eftirfarandi: Íslandsmeistari í svigi í karlaflokki Íslandsmeistari í stórsvigi í karlaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í karlaflokki 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Bikarmeistari í karlaflokki Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára Bikarmeistari í flokki 18-20 ára Hann tók þátt á HM fullorðinni í Schladming í Austurríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hans á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 55.sæti í stórsvigi HM unglinga - 19.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 7.sæti í svigi Einar bætti stöðu sína á heimslista í öllum greinum talsvert: Svig: Úr 420.sæti í 160.sæti. Stórsvig: Úr 1755.sæti í 1215.sæti. Risasvig: Úr 1644.sæti í 994.sæti. Einar Kristinn er búinn að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hann á leiðinni þangað.Skíðakona ársins - María Guðmundsdóttir María er 20 ára gömul (fædd 1993) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. María er í landsliði Íslands í alpagrienum. Á Skíðamóti Íslands í apríl árið 2012 datt María illa og sleit krossbönd, liðþófa og brotnaði á hné. Hún var í endurhæfingu lengi og byrjaði ekki að keppa fyrr en í febrúar 2013. Árangur hennar á árinu er því ótrúlegur miðað við að vera ný kominn uppúr alvarlegum meiðslum. María var sigursæl hérna heima á þessu ári: Íslandsmeistari í stórsvigi í kvennaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í kvennaflokki 2.sæti í stórsvigi á Skíðamóti Íslands 2013 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára María tók þátt á HM fullorðinna í Schladming í Aursturríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hennar á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 52.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 1.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 2.sæti í svigi (2 sinnum) Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 3.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 5.sæti í svigi (4 sinnum) María er búin að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hún á leiðinni þangað.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira