Kynlíf, óveður og óþverri Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. desember 2013 16:30 Myndbönd ársins eru af ýmsum toga. Áramótauppgjör Vísis heldur áfram og nú er komið að myndböndunum. Vinsælustu og áhugaverðustu myndbönd Vísis árið 2013 eru bæði í léttum dúr og af alvarlegra tagi. Þetta eru myndbönd ársins að mati fréttastofu: Fastur á Vesturlandsvegi Mikið óveður skall á höfuðborgarbúum í mars en fréttamaðurinn Þorbjörn Þórðarson lét veðrið ekki á sig fá. Hann sat fastur í bíl sínum á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir. Mamma þarf að djammaSöngkonan Jóhanna Guðrún fór á kostum í október með hljómsveitinni Baggalúti í Loga í beinni. „Þú ert óþverri“ Hasarinn í kring um RÚV náði hámarki við lyftu í Efstaleitinu í nóvember þar sem Páll Magnússon útvarpsstjóri jós svívirðingum yfir fréttamanninn Helga Seljan. Hurfu sporlaust af Suðurnesjunum Mannshvörf, þættir Helgu Arnardóttir um mannshvörf á Íslandi, nutu vinsælda á árinu. Mesta athygli vakti þáttur Helgu um þá Óskar Halldórsson og Júlíus Karlsson, sem hurfu sporlaust í Keflavík þann 26. janúar 1994. Fór nánast í tvennt Ísland í dag sagði sögu Kristjáns Guðmundssonar, sem fékk tæp tvö tonn af fiskikörum yfir sig í alvarlegu löndunarslysi á Dalvík. Ekkert nema kynlíf Týnda kynslóðin ræddi við Sunnevu Sverrisdóttur, stjórnanda kynlífsþáttarins 2+6. „Við getum ekki sýnt þjóðinni þetta“ Auddi og Sveppi heimsóttu Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á kosninganótt í apríl. Hún vildi ekki hleypa þeim inn þar sem allt var í drasli. Skotárás í Hraunbæ Kvöldfréttir Stöðvar 2 fjölluðu ítarlega um skotárásina í Hraunbæ í byrjun desember, sem endaði með því að karlmaður á sextugsaldri var skotinn til bana af sérsveit lögreglu. „Þeir elska Davíð“ Þórhildur Þorkelsdóttir ræddi við listmálarann Árna Björn Guðjónsson sem málar myndir af Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, og segir þær seljast eins og heitar lummur. Flugdólgur í Letterman Íslenskur flugdólgur vakti heimsathygli í byrjun árs og meðal annars gerði kvöldþáttur Davids Letterman stólpagrín að uppákomunni. Gunnar Reynir Valþórsson fjallaði um málið í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Gyrti niður um sig á Miklubraut Útvarpsþátturinn Ding Dong sneru aftur í tilefni af 20 ára afmælis útvarpsstöðvarinnar X977. Pétur Jóhann brá sér niður að Miklubraut og sýndi ökumönnum leggi sína. Fréttir ársins 2013 Tengdar fréttir Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. 16. desember 2013 17:00 Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. 17. desember 2013 16:00 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Dónatal í desember Erlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Fleiri fréttir Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld Sjá meira
Áramótauppgjör Vísis heldur áfram og nú er komið að myndböndunum. Vinsælustu og áhugaverðustu myndbönd Vísis árið 2013 eru bæði í léttum dúr og af alvarlegra tagi. Þetta eru myndbönd ársins að mati fréttastofu: Fastur á Vesturlandsvegi Mikið óveður skall á höfuðborgarbúum í mars en fréttamaðurinn Þorbjörn Þórðarson lét veðrið ekki á sig fá. Hann sat fastur í bíl sínum á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir. Mamma þarf að djammaSöngkonan Jóhanna Guðrún fór á kostum í október með hljómsveitinni Baggalúti í Loga í beinni. „Þú ert óþverri“ Hasarinn í kring um RÚV náði hámarki við lyftu í Efstaleitinu í nóvember þar sem Páll Magnússon útvarpsstjóri jós svívirðingum yfir fréttamanninn Helga Seljan. Hurfu sporlaust af Suðurnesjunum Mannshvörf, þættir Helgu Arnardóttir um mannshvörf á Íslandi, nutu vinsælda á árinu. Mesta athygli vakti þáttur Helgu um þá Óskar Halldórsson og Júlíus Karlsson, sem hurfu sporlaust í Keflavík þann 26. janúar 1994. Fór nánast í tvennt Ísland í dag sagði sögu Kristjáns Guðmundssonar, sem fékk tæp tvö tonn af fiskikörum yfir sig í alvarlegu löndunarslysi á Dalvík. Ekkert nema kynlíf Týnda kynslóðin ræddi við Sunnevu Sverrisdóttur, stjórnanda kynlífsþáttarins 2+6. „Við getum ekki sýnt þjóðinni þetta“ Auddi og Sveppi heimsóttu Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á kosninganótt í apríl. Hún vildi ekki hleypa þeim inn þar sem allt var í drasli. Skotárás í Hraunbæ Kvöldfréttir Stöðvar 2 fjölluðu ítarlega um skotárásina í Hraunbæ í byrjun desember, sem endaði með því að karlmaður á sextugsaldri var skotinn til bana af sérsveit lögreglu. „Þeir elska Davíð“ Þórhildur Þorkelsdóttir ræddi við listmálarann Árna Björn Guðjónsson sem málar myndir af Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, og segir þær seljast eins og heitar lummur. Flugdólgur í Letterman Íslenskur flugdólgur vakti heimsathygli í byrjun árs og meðal annars gerði kvöldþáttur Davids Letterman stólpagrín að uppákomunni. Gunnar Reynir Valþórsson fjallaði um málið í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Gyrti niður um sig á Miklubraut Útvarpsþátturinn Ding Dong sneru aftur í tilefni af 20 ára afmælis útvarpsstöðvarinnar X977. Pétur Jóhann brá sér niður að Miklubraut og sýndi ökumönnum leggi sína.
Fréttir ársins 2013 Tengdar fréttir Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. 16. desember 2013 17:00 Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. 17. desember 2013 16:00 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Dónatal í desember Erlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent „Það er allt svart þarna inni“ Innlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Fleiri fréttir Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld Sjá meira
Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. 16. desember 2013 17:00
Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. 17. desember 2013 16:00