Kynlíf, óveður og óþverri Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. desember 2013 16:30 Myndbönd ársins eru af ýmsum toga. Áramótauppgjör Vísis heldur áfram og nú er komið að myndböndunum. Vinsælustu og áhugaverðustu myndbönd Vísis árið 2013 eru bæði í léttum dúr og af alvarlegra tagi. Þetta eru myndbönd ársins að mati fréttastofu: Fastur á Vesturlandsvegi Mikið óveður skall á höfuðborgarbúum í mars en fréttamaðurinn Þorbjörn Þórðarson lét veðrið ekki á sig fá. Hann sat fastur í bíl sínum á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir. Mamma þarf að djammaSöngkonan Jóhanna Guðrún fór á kostum í október með hljómsveitinni Baggalúti í Loga í beinni. „Þú ert óþverri“ Hasarinn í kring um RÚV náði hámarki við lyftu í Efstaleitinu í nóvember þar sem Páll Magnússon útvarpsstjóri jós svívirðingum yfir fréttamanninn Helga Seljan. Hurfu sporlaust af Suðurnesjunum Mannshvörf, þættir Helgu Arnardóttir um mannshvörf á Íslandi, nutu vinsælda á árinu. Mesta athygli vakti þáttur Helgu um þá Óskar Halldórsson og Júlíus Karlsson, sem hurfu sporlaust í Keflavík þann 26. janúar 1994. Fór nánast í tvennt Ísland í dag sagði sögu Kristjáns Guðmundssonar, sem fékk tæp tvö tonn af fiskikörum yfir sig í alvarlegu löndunarslysi á Dalvík. Ekkert nema kynlíf Týnda kynslóðin ræddi við Sunnevu Sverrisdóttur, stjórnanda kynlífsþáttarins 2+6. „Við getum ekki sýnt þjóðinni þetta“ Auddi og Sveppi heimsóttu Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á kosninganótt í apríl. Hún vildi ekki hleypa þeim inn þar sem allt var í drasli. Skotárás í Hraunbæ Kvöldfréttir Stöðvar 2 fjölluðu ítarlega um skotárásina í Hraunbæ í byrjun desember, sem endaði með því að karlmaður á sextugsaldri var skotinn til bana af sérsveit lögreglu. „Þeir elska Davíð“ Þórhildur Þorkelsdóttir ræddi við listmálarann Árna Björn Guðjónsson sem málar myndir af Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, og segir þær seljast eins og heitar lummur. Flugdólgur í Letterman Íslenskur flugdólgur vakti heimsathygli í byrjun árs og meðal annars gerði kvöldþáttur Davids Letterman stólpagrín að uppákomunni. Gunnar Reynir Valþórsson fjallaði um málið í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Gyrti niður um sig á Miklubraut Útvarpsþátturinn Ding Dong sneru aftur í tilefni af 20 ára afmælis útvarpsstöðvarinnar X977. Pétur Jóhann brá sér niður að Miklubraut og sýndi ökumönnum leggi sína. Fréttir ársins 2013 Tengdar fréttir Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. 16. desember 2013 17:00 Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. 17. desember 2013 16:00 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Erlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Sjá meira
Áramótauppgjör Vísis heldur áfram og nú er komið að myndböndunum. Vinsælustu og áhugaverðustu myndbönd Vísis árið 2013 eru bæði í léttum dúr og af alvarlegra tagi. Þetta eru myndbönd ársins að mati fréttastofu: Fastur á Vesturlandsvegi Mikið óveður skall á höfuðborgarbúum í mars en fréttamaðurinn Þorbjörn Þórðarson lét veðrið ekki á sig fá. Hann sat fastur í bíl sínum á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir. Mamma þarf að djammaSöngkonan Jóhanna Guðrún fór á kostum í október með hljómsveitinni Baggalúti í Loga í beinni. „Þú ert óþverri“ Hasarinn í kring um RÚV náði hámarki við lyftu í Efstaleitinu í nóvember þar sem Páll Magnússon útvarpsstjóri jós svívirðingum yfir fréttamanninn Helga Seljan. Hurfu sporlaust af Suðurnesjunum Mannshvörf, þættir Helgu Arnardóttir um mannshvörf á Íslandi, nutu vinsælda á árinu. Mesta athygli vakti þáttur Helgu um þá Óskar Halldórsson og Júlíus Karlsson, sem hurfu sporlaust í Keflavík þann 26. janúar 1994. Fór nánast í tvennt Ísland í dag sagði sögu Kristjáns Guðmundssonar, sem fékk tæp tvö tonn af fiskikörum yfir sig í alvarlegu löndunarslysi á Dalvík. Ekkert nema kynlíf Týnda kynslóðin ræddi við Sunnevu Sverrisdóttur, stjórnanda kynlífsþáttarins 2+6. „Við getum ekki sýnt þjóðinni þetta“ Auddi og Sveppi heimsóttu Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á kosninganótt í apríl. Hún vildi ekki hleypa þeim inn þar sem allt var í drasli. Skotárás í Hraunbæ Kvöldfréttir Stöðvar 2 fjölluðu ítarlega um skotárásina í Hraunbæ í byrjun desember, sem endaði með því að karlmaður á sextugsaldri var skotinn til bana af sérsveit lögreglu. „Þeir elska Davíð“ Þórhildur Þorkelsdóttir ræddi við listmálarann Árna Björn Guðjónsson sem málar myndir af Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, og segir þær seljast eins og heitar lummur. Flugdólgur í Letterman Íslenskur flugdólgur vakti heimsathygli í byrjun árs og meðal annars gerði kvöldþáttur Davids Letterman stólpagrín að uppákomunni. Gunnar Reynir Valþórsson fjallaði um málið í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Gyrti niður um sig á Miklubraut Útvarpsþátturinn Ding Dong sneru aftur í tilefni af 20 ára afmælis útvarpsstöðvarinnar X977. Pétur Jóhann brá sér niður að Miklubraut og sýndi ökumönnum leggi sína.
Fréttir ársins 2013 Tengdar fréttir Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. 16. desember 2013 17:00 Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. 17. desember 2013 16:00 Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Erlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Sjá meira
Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. 16. desember 2013 17:00
Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. 17. desember 2013 16:00