Tesla fær skattaafslátt svo auka megi framleiðsluna Finnur Thorlacius skrifar 19. desember 2013 10:15 Tesla Model S fyrir utan samsetningarverksmiðju Tesla í Palo Alto í Kaliforníu. Rafbílaframleiðandanum Tesla í Kaliforníu gengur prýðilega að selja bíla sína. Svo vel reyndar að Tesla ætlar að auka framleiðslugetuna úr 21.500 bílum í 56.500 bíla á næstunni. Til þess þarf þónokkra fjárfestingu og fylkisstjórnin í Kaliforníu hefur ákveðið að gefa Tesla ríflega 4 milljarða króna skattaafslátt vegna þessarar fjárfestingar. Fylkisstjórnin telur að þessi skattaaflsáttur muni hæglega sklila sér aftur í sköttum Tesla í framtíðinni og skatttekjum af þeim viðbótarstarfsmönnum sem stækkuninni fylgir. Tesla þarf að bæta við 112 starfsmönnum við þessa stækkun. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent
Rafbílaframleiðandanum Tesla í Kaliforníu gengur prýðilega að selja bíla sína. Svo vel reyndar að Tesla ætlar að auka framleiðslugetuna úr 21.500 bílum í 56.500 bíla á næstunni. Til þess þarf þónokkra fjárfestingu og fylkisstjórnin í Kaliforníu hefur ákveðið að gefa Tesla ríflega 4 milljarða króna skattaafslátt vegna þessarar fjárfestingar. Fylkisstjórnin telur að þessi skattaaflsáttur muni hæglega sklila sér aftur í sköttum Tesla í framtíðinni og skatttekjum af þeim viðbótarstarfsmönnum sem stækkuninni fylgir. Tesla þarf að bæta við 112 starfsmönnum við þessa stækkun.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent