Tíu bestu sjónvarpsþættir ársins 2013 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. desember 2013 10:30 Sjónvarpsgagnrýnandinn John Griffiths hefur tekið saman tíu bestu sjónvarpsþætti þessa árs og kennir þar ýmissa grasa. Lokaseríur bæði 30 Rock og Breaking Bad ná inn á listann sem og pólitíska dramað Scandal.1. Mad Men (AMC) Sixtís dramað var hrífandi þegar Don Draper (Jon Hamm, aldrei betri) gekkst loksins við vafasamri fortíð sinni.2. Breaking Bad (AMC) Metamfetamín-kóngurinn Walter White (Bryan Cranston) og þetta hráa drama endaði með hvelli. Skylduáhorf fyrir alla í ár.3. Orphan Black (BBC America) Tatiana Maslany fangar athygli manns sem sjö, dauðadæmdir klónar.4. The Good Wife (CBS) Hörkulögfræðingurinn Alicia valdi vald í staðinn fyrir vini sem gaf þessu fágaða drama nýjan blæ.5. Scandal (ABC) Pólitík og leigumorðingjar létu mann alltaf bíða eftir næsta þætti með gæsahúð.6. 30 Rock (NBC) Liz Lemon (Tina Fey) fann ástina en sjónvarpið tapaði súrrealískum og fyndnum gamanþætti.7. House of Cards (Netflix) Kevin Space sem brögðóttur þingmaður gerðu þetta drama þess virði að horfa á.8. The Walking Dead (AMC) Þetta sombídrama keyrði hasarinn í gang með klassískri baráttu milli hetju og illmennis.9. Behind the Candelabra (HBO) Frægi píanistinn Liberace (Michael Douglas) og leikfangið hans (Matt Damon) voru sjónvarpspar ársins!10. Bates Motel (A&E) Vera Farmiga fer á kostum sem móðir Norman Bates í þessari forsögu Psycho. Fréttir ársins 2013 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Sjónvarpsgagnrýnandinn John Griffiths hefur tekið saman tíu bestu sjónvarpsþætti þessa árs og kennir þar ýmissa grasa. Lokaseríur bæði 30 Rock og Breaking Bad ná inn á listann sem og pólitíska dramað Scandal.1. Mad Men (AMC) Sixtís dramað var hrífandi þegar Don Draper (Jon Hamm, aldrei betri) gekkst loksins við vafasamri fortíð sinni.2. Breaking Bad (AMC) Metamfetamín-kóngurinn Walter White (Bryan Cranston) og þetta hráa drama endaði með hvelli. Skylduáhorf fyrir alla í ár.3. Orphan Black (BBC America) Tatiana Maslany fangar athygli manns sem sjö, dauðadæmdir klónar.4. The Good Wife (CBS) Hörkulögfræðingurinn Alicia valdi vald í staðinn fyrir vini sem gaf þessu fágaða drama nýjan blæ.5. Scandal (ABC) Pólitík og leigumorðingjar létu mann alltaf bíða eftir næsta þætti með gæsahúð.6. 30 Rock (NBC) Liz Lemon (Tina Fey) fann ástina en sjónvarpið tapaði súrrealískum og fyndnum gamanþætti.7. House of Cards (Netflix) Kevin Space sem brögðóttur þingmaður gerðu þetta drama þess virði að horfa á.8. The Walking Dead (AMC) Þetta sombídrama keyrði hasarinn í gang með klassískri baráttu milli hetju og illmennis.9. Behind the Candelabra (HBO) Frægi píanistinn Liberace (Michael Douglas) og leikfangið hans (Matt Damon) voru sjónvarpspar ársins!10. Bates Motel (A&E) Vera Farmiga fer á kostum sem móðir Norman Bates í þessari forsögu Psycho.
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira