Tíu bestu sjónvarpsþættir ársins 2013 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. desember 2013 10:30 Sjónvarpsgagnrýnandinn John Griffiths hefur tekið saman tíu bestu sjónvarpsþætti þessa árs og kennir þar ýmissa grasa. Lokaseríur bæði 30 Rock og Breaking Bad ná inn á listann sem og pólitíska dramað Scandal.1. Mad Men (AMC) Sixtís dramað var hrífandi þegar Don Draper (Jon Hamm, aldrei betri) gekkst loksins við vafasamri fortíð sinni.2. Breaking Bad (AMC) Metamfetamín-kóngurinn Walter White (Bryan Cranston) og þetta hráa drama endaði með hvelli. Skylduáhorf fyrir alla í ár.3. Orphan Black (BBC America) Tatiana Maslany fangar athygli manns sem sjö, dauðadæmdir klónar.4. The Good Wife (CBS) Hörkulögfræðingurinn Alicia valdi vald í staðinn fyrir vini sem gaf þessu fágaða drama nýjan blæ.5. Scandal (ABC) Pólitík og leigumorðingjar létu mann alltaf bíða eftir næsta þætti með gæsahúð.6. 30 Rock (NBC) Liz Lemon (Tina Fey) fann ástina en sjónvarpið tapaði súrrealískum og fyndnum gamanþætti.7. House of Cards (Netflix) Kevin Space sem brögðóttur þingmaður gerðu þetta drama þess virði að horfa á.8. The Walking Dead (AMC) Þetta sombídrama keyrði hasarinn í gang með klassískri baráttu milli hetju og illmennis.9. Behind the Candelabra (HBO) Frægi píanistinn Liberace (Michael Douglas) og leikfangið hans (Matt Damon) voru sjónvarpspar ársins!10. Bates Motel (A&E) Vera Farmiga fer á kostum sem móðir Norman Bates í þessari forsögu Psycho. Fréttir ársins 2013 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Fleiri fréttir Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Sjá meira
Sjónvarpsgagnrýnandinn John Griffiths hefur tekið saman tíu bestu sjónvarpsþætti þessa árs og kennir þar ýmissa grasa. Lokaseríur bæði 30 Rock og Breaking Bad ná inn á listann sem og pólitíska dramað Scandal.1. Mad Men (AMC) Sixtís dramað var hrífandi þegar Don Draper (Jon Hamm, aldrei betri) gekkst loksins við vafasamri fortíð sinni.2. Breaking Bad (AMC) Metamfetamín-kóngurinn Walter White (Bryan Cranston) og þetta hráa drama endaði með hvelli. Skylduáhorf fyrir alla í ár.3. Orphan Black (BBC America) Tatiana Maslany fangar athygli manns sem sjö, dauðadæmdir klónar.4. The Good Wife (CBS) Hörkulögfræðingurinn Alicia valdi vald í staðinn fyrir vini sem gaf þessu fágaða drama nýjan blæ.5. Scandal (ABC) Pólitík og leigumorðingjar létu mann alltaf bíða eftir næsta þætti með gæsahúð.6. 30 Rock (NBC) Liz Lemon (Tina Fey) fann ástina en sjónvarpið tapaði súrrealískum og fyndnum gamanþætti.7. House of Cards (Netflix) Kevin Space sem brögðóttur þingmaður gerðu þetta drama þess virði að horfa á.8. The Walking Dead (AMC) Þetta sombídrama keyrði hasarinn í gang með klassískri baráttu milli hetju og illmennis.9. Behind the Candelabra (HBO) Frægi píanistinn Liberace (Michael Douglas) og leikfangið hans (Matt Damon) voru sjónvarpspar ársins!10. Bates Motel (A&E) Vera Farmiga fer á kostum sem móðir Norman Bates í þessari forsögu Psycho.
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Fleiri fréttir Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Sjá meira