Vodafonelekinn: Hefur djúpstæð áhrif á sálarheill fólks María Lilja Þrastardóttir skrifar 1. desember 2013 20:00 „Þetta mun mögulega koma til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga,“ segir Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur, um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á milli manna. Það getur shaft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks að sögn Einars. Ástarjátningar, kynlífslýsingar, hjúskarparbrot og viðkvæmar upplýsingar frá læknastofnunum eru á meðal þess sem opinberað var af ólöglegu gagnasafni Vodafone. Einar Gylfi segir það augljóst mál að lekinn muni koma til með að breyta miklu í lífi sumra og bendir fólki á að grípa ekki til neinna róttækra aðgerða, allt muni að endingu lagast. Hann biður fólk jafnframt að sýna hvort örðu umburðarlyndi á erfiðum tímum. Einar segir einnig að þegar ruðst er inn í einkalíf fólks með þessum hætti verði upplifunin af atburðinum í líkingu við andlegt ofbeldi. Hann segir það miður ef að slíkar upplýsingar séu svo notaðar í annarlegum tilgangi, til þess að niðurlægja og leggja í einelti og þar séu unglingar og börn í áhættuhópi. Viðtalið við Einar Gylfa má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Vodafone-innbrotið Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
„Þetta mun mögulega koma til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga,“ segir Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur, um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á milli manna. Það getur shaft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks að sögn Einars. Ástarjátningar, kynlífslýsingar, hjúskarparbrot og viðkvæmar upplýsingar frá læknastofnunum eru á meðal þess sem opinberað var af ólöglegu gagnasafni Vodafone. Einar Gylfi segir það augljóst mál að lekinn muni koma til með að breyta miklu í lífi sumra og bendir fólki á að grípa ekki til neinna róttækra aðgerða, allt muni að endingu lagast. Hann biður fólk jafnframt að sýna hvort örðu umburðarlyndi á erfiðum tímum. Einar segir einnig að þegar ruðst er inn í einkalíf fólks með þessum hætti verði upplifunin af atburðinum í líkingu við andlegt ofbeldi. Hann segir það miður ef að slíkar upplýsingar séu svo notaðar í annarlegum tilgangi, til þess að niðurlægja og leggja í einelti og þar séu unglingar og börn í áhættuhópi. Viðtalið við Einar Gylfa má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.
Vodafone-innbrotið Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira