„Við viljum alls ekki að náttúruverndin komist að“ Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. desember 2013 21:47 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra. Í smáskilaboðum sem Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sendi þingflokki Framsóknarflokksins þann 12. mars síðastliðinn, kemur fram að flokkurinn vilji tefja fyrir afgreiðslu náttúruverndarfrumvarps. Hann var þá þingflokksformaður. DV greinir frá málinu. Í skilaboðunum segir: „Sæl. Reiknað er með þingfundi í kvöld og nótt. Við þurfum að manna daginn, kvöldið og nóttina. Rúv, 3. umr. verður eitthvað fram eftir degi og síðan eru það ívilnanir vegna nýfjárfestingar 3. umr. Niðurgr. vegna húshitunar (kyntar veitur) 2. umr. kemur svo og þá kemur Náttúruverndin 2. umr. Við viljum alls ekki að náttúruverndin komist að og við þurfum að standa vaktina. kv. gb.“ Skilaboðin má sjá í skjalinu sem lekið var út úr gagnagrunni Vodafone í gærmorgun eftir að árás var gerð á vefsíðu Vodafone af tyrneskum tölvuhakkara. Framsóknarmenn voru mjög mótfallnir náttúruverndarfrumvarpi þáverandi umhverfisráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, og vildu eins og sjá má tefja fyrir afgreiðslu þess á þinginu. Lögin voru samt sem áður samþykkt þann 28. mars. Núverandi ríkisstjórn hyggst afturkalla lögin en núverandi umhverfisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, lagði fram frumvarp þess efnis á Alþingi og er fyrstu umræðu um málið lokið. Þá munu gömlu náttúruverndarlögin frá árinu 1999 halda gildi sínu, þar til ný náttúruverndarlög sem Sigurður Ingi hyggst leggja fram taka gildi. Vodafone-innbrotið Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Innlent Fleiri fréttir Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Sjá meira
Í smáskilaboðum sem Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sendi þingflokki Framsóknarflokksins þann 12. mars síðastliðinn, kemur fram að flokkurinn vilji tefja fyrir afgreiðslu náttúruverndarfrumvarps. Hann var þá þingflokksformaður. DV greinir frá málinu. Í skilaboðunum segir: „Sæl. Reiknað er með þingfundi í kvöld og nótt. Við þurfum að manna daginn, kvöldið og nóttina. Rúv, 3. umr. verður eitthvað fram eftir degi og síðan eru það ívilnanir vegna nýfjárfestingar 3. umr. Niðurgr. vegna húshitunar (kyntar veitur) 2. umr. kemur svo og þá kemur Náttúruverndin 2. umr. Við viljum alls ekki að náttúruverndin komist að og við þurfum að standa vaktina. kv. gb.“ Skilaboðin má sjá í skjalinu sem lekið var út úr gagnagrunni Vodafone í gærmorgun eftir að árás var gerð á vefsíðu Vodafone af tyrneskum tölvuhakkara. Framsóknarmenn voru mjög mótfallnir náttúruverndarfrumvarpi þáverandi umhverfisráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, og vildu eins og sjá má tefja fyrir afgreiðslu þess á þinginu. Lögin voru samt sem áður samþykkt þann 28. mars. Núverandi ríkisstjórn hyggst afturkalla lögin en núverandi umhverfisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, lagði fram frumvarp þess efnis á Alþingi og er fyrstu umræðu um málið lokið. Þá munu gömlu náttúruverndarlögin frá árinu 1999 halda gildi sínu, þar til ný náttúruverndarlög sem Sigurður Ingi hyggst leggja fram taka gildi.
Vodafone-innbrotið Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Innlent Fleiri fréttir Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Sjá meira