Rappandi stelpa í Arabs Got Talent Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. desember 2013 23:00 Mayam byrjaði að rappa fyrir hálfgerða slysni. Mayam Mahmoud, frá Egyptalandi, hefur slegið í gegn eftir að hún kom fram í þættinum Arabs Got Talent. Hún rappar um kvenréttindi og vill bættan hlut kvenna í Mið-Austurlöndum. Margir hafa tekið undir orð hennar og lofað hana fyrir hugrekki. Bókstarfstrúarmenn í hinum íslamska heimi hafa aftur á móti lýst yfir andúð sinni á boðskap hennar. „Sumir segja að ég sé að óhreinka nafn Íslam. Margir spyrja sig hvort að stelpa með slæðu megi gera þetta eða megi gera hitt,“ segir hún í samtali við breska blaðið The Guardian. Hún vonast til þess að rapp sitt veki fólk til umhugsunar um stöðu kvenna og vonast til þess að afskiptasemi um hegðun þeirra linni. Mayam byrjaði að rappa fyrir hálfgerða slysni. „Ég kynntist ljóðlist í gegnum móður mína og var að skrifaði ljóð sem ég las hratt. Svo var mér tjáð að þetta væri kallað rapp. Ég heyrði svo karlrappara fjalla um konur og kenna þeim um flest öll vandamál. Ég ákvað að svara þeim og rappa því um öll vandamálin sem konur standa frammi fyrir,“ útskýrir Mayam Mohammad. Ljóst er að þörf er á boðskap hennar, því í niðurstöðum könnunar Sameinuðu Þjóðanna, sem birtar voru í apríl á þessu ári, kemur fram að 99,3 prósent egypskra kvenna hafa tilkynnt kynferðislega áreitni og 91 prósent þeirra eru hræddar á götum úti. Ísland Got Talent Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Mayam Mahmoud, frá Egyptalandi, hefur slegið í gegn eftir að hún kom fram í þættinum Arabs Got Talent. Hún rappar um kvenréttindi og vill bættan hlut kvenna í Mið-Austurlöndum. Margir hafa tekið undir orð hennar og lofað hana fyrir hugrekki. Bókstarfstrúarmenn í hinum íslamska heimi hafa aftur á móti lýst yfir andúð sinni á boðskap hennar. „Sumir segja að ég sé að óhreinka nafn Íslam. Margir spyrja sig hvort að stelpa með slæðu megi gera þetta eða megi gera hitt,“ segir hún í samtali við breska blaðið The Guardian. Hún vonast til þess að rapp sitt veki fólk til umhugsunar um stöðu kvenna og vonast til þess að afskiptasemi um hegðun þeirra linni. Mayam byrjaði að rappa fyrir hálfgerða slysni. „Ég kynntist ljóðlist í gegnum móður mína og var að skrifaði ljóð sem ég las hratt. Svo var mér tjáð að þetta væri kallað rapp. Ég heyrði svo karlrappara fjalla um konur og kenna þeim um flest öll vandamál. Ég ákvað að svara þeim og rappa því um öll vandamálin sem konur standa frammi fyrir,“ útskýrir Mayam Mohammad. Ljóst er að þörf er á boðskap hennar, því í niðurstöðum könnunar Sameinuðu Þjóðanna, sem birtar voru í apríl á þessu ári, kemur fram að 99,3 prósent egypskra kvenna hafa tilkynnt kynferðislega áreitni og 91 prósent þeirra eru hræddar á götum úti.
Ísland Got Talent Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira